bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Túrbóland..........
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 17:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Þar sem Svíddarnir túrbóhlaða ALLT þá eru vitaskuld megnið af öflugustu BMW í heiminum hér.(ef við teljum meistara Vidar Strand ekki með)

Hér er E34 fyrir ukkur, svakalegur sleeper.


http://www.professorwinther.se/filmer/B ... 40x480.wmv

Já ég veit að þetta er stórt video EN samt.....

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er ,,,HELLINGUR að gerast á Íslandi í ,,allskonar mótorsporti

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 19:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Alpina wrote:
Það er ,,,HELLINGUR að gerast á Íslandi í ,,allskonar mótorsporti

Rétt, en því miður er aðstaðan sem okkur stendur til boða ekki komin langt á veg undanfarin hva, 20 ár.

Ef að af brautinni verður þá verður hægt að dansa, þangað til þá er þetta ekki mikið sem hægt er að gera.
Því miður.
En mikið er af mönnum sem eru að gera æðislega hluti, það hefur aldrei vantað, vantar bara brautina til að fá akstursreynslu líka....


Vonandi að maður geti farið að gera eitthvað sjálfur líka... :roll:

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það þarf endilega ,,, ekkert að vera BRAUTAR bílar fullt af flottu stöffi að gerast hjá mörgum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hrikalegur sleeper :shock:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Það þarf endilega ,,, ekkert að vera BRAUTAR bílar fullt af flottu stöffi að gerast hjá mörgum


það er eins og það sé turbo sprengja hérna á íslandi spenningurinn er svo mikillhálfpartinn eins og enginn vilji taka fyrsta "stóra" skrefið í
turbo á bimmum,

það er svo mikið á bakvið tjöldin pælingar á íslandi að það er ekki fyndið,
enn vonandi verður bara eitthvað úr öllu þessu sem menn eru að tala við mig um.

Það vill allaveganna enginn vera gómaður með brækurnar á hælunum að vera wannabe það er ljóst,.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 20:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Alpina wrote:
Það þarf endilega ,,, ekkert að vera BRAUTAR bílar fullt af flottu stöffi að gerast hjá mörgum

Alveg sammála
EN
ég hefði haldið að miðið hjá svona flestum sé að fá að prófa sjálfan sig/bílinn í nokkuð "safe" umhverfi.(braut)
Enginn að segja að það eigi endilega að vera hreinir brautarbílar(enda lítil lógík í því eins og staðan er )

Mig langar samt til að hafa bíl sem er brautarbíll, enda aðstæður sem bjóða upp á það hér, brautardagar sem hægt er að komast inná næstum hverja helgi frá páskum og keppnir og sýningar jafnoft.(vonandi bara að maður drullist til að gera eitthvað í því )

:D

P.s. Þess má geta að þeir sem eiga "heiðurinn" af þessu E34 undraverki eiga þetta líka svona
Image

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
gstuning wrote:
Alpina wrote:
Það þarf endilega ,,, ekkert að vera BRAUTAR bílar fullt af flottu stöffi að gerast hjá mörgum


það er eins og það sé turbo sprengja hérna á íslandi spenningurinn er svo mikillhálfpartinn eins og enginn vilji taka fyrsta "stóra" skrefið í
turbo á bimmum,

það er svo mikið á bakvið tjöldin pælingar á íslandi að það er ekki fyndið,
enn vonandi verður bara eitthvað úr öllu þessu sem menn eru að tala við mig um.

Það vill allaveganna enginn vera gómaður með brækurnar á hælunum að vera wannabe það er ljóst,.


Sumir munu gugna, aðrir GERA og rest mun fylgjast með, læra og GERA enn betur :naughty:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 00:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Kristján Einar wrote:
ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?


Þeim mun fara ört fjölgandi 8)

En svo er líka hellingur af diesel turbo BMW :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kristján Einar wrote:
ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?


það er í raun stefán325i turbo bílinn enginn turbo gstuning bíll enn
ENN

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Kristján Einar wrote:
ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?


það eru fleiri

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 01:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
///M wrote:
Kristján Einar wrote:
ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?


það eru fleiri


hvað á að fara að túrbóvæða 8) 8)

eða búið að gera undir luktum dyrum :P??

erum ekki að tala um x5 túrbódísel hérna :D

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ekki gleyma 335 bílnum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 07:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///M wrote:
Kristján Einar wrote:
ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?


það eru fleiri


E34 m50B20 95 VM 5xx

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group