bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
gstuning wrote:
Fer líklega úr hvaða "herbúðum" menn koma,

Enn samkvæmt því sem eldri BMW Mechanicar frá USA segja, þá eru E30 bílar betur smíðaðir,
enn aftur á móti er innspýttingin í þeim eldri E30 viðkvæm og getur verið til vandræða, lagaðist líklega heilann hellingar þegar M20 fékk O2 og sama með M40 og því compensation,

0-100kmh tölur eru erfiðar þar sem að vel búinn 325i E30 touring IX á lítið í segjum 318is coupe e36 með engum aukahlutum og tómum tank af bensíni.
Sama segir um 0-400m og svo framvegis,

Traction og handling mál eru aftur erfið þar sem að flestir E36 komu með stærri hjólbörðum heldur enn E30 , og svo er það dekkja tegund líka,
325i E36 station á lítið breik í E30 318is í beygjum ef 318is er með góð dekk.


[-X

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
tjahh.. ég veit ekkert um performance.. en útlitslega séð er E36 einn af hápunktum BMW fyrir mér..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Mín skoðun..

E30 sem track tæki
E36 sem daily driver

E30 er léttari og hentar betur í leiki, breytingar og rugl
E36 er hægt að gera mjög flotta og eru mjög góðir í venjulegum akstri
EDIT: og E36 er jú miklu miklu meiri bíll en nokkurntíman E30..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég viktaði E30 bíllinn minn 1440kg með hálfan tank og mig innan borðs


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 01:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hannsi wrote:
ég viktaði E30 bíllinn minn 1440kg með hálfan tank og mig innan borðs


Enda Þyngsti E30 ,,, ix + klima + touring + fullt af dóti

skr.sk. 1365 kg :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 02:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Bara svona afþví ég er aðeins búinn að vera pæla undanfarna daga.

Hver er munurinn á vélinni í E36 325 og 323 annað en 20 hp.
Er þetta sama vélin eða alveg sitthvor og ef sú sama hver er þá munurinn.

Ég er aðeins búinn að vera gæla við þá hugmynd að flytja inn 323 einfaldlega vegna þess að mér sýnist hann vera ódýrari en 325 en myndi maður sjá eftir því, semsagt að hafa verið að spara og fengið sér 323 í stað 325, svona upp á afl og bensíneyðslu.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 02:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta eru sambærilegir bílar,, en E36 á að taka E30 á ferðinni

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 08:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Svessi wrote:
Bara svona afþví ég er aðeins búinn að vera pæla undanfarna daga.

Hver er munurinn á vélinni í E36 325 og 323 annað en 20 hp.
Er þetta sama vélin eða alveg sitthvor og ef sú sama hver er þá munurinn.

Ég er aðeins búinn að vera gæla við þá hugmynd að flytja inn 323 einfaldlega vegna þess að mér sýnist hann vera ódýrari en 325 en myndi maður sjá eftir því, semsagt að hafa verið að spara og fengið sér 323 í stað 325, svona upp á afl og bensíneyðslu.


hef nú ekki prufað 325 e36, en hef prufað bílinn hans vall fudd og það fansnt mér góður kraftur + að ég held að þú ættir að geta sett 325 manifold við ogeitthvað álíka, man samt ekki nákvml.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 09:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Svessi wrote:
Bara svona afþví ég er aðeins búinn að vera pæla undanfarna daga.

Hver er munurinn á vélinni í E36 325 og 323 annað en 20 hp.
Er þetta sama vélin eða alveg sitthvor og ef sú sama hver er þá munurinn.

Ég er aðeins búinn að vera gæla við þá hugmynd að flytja inn 323 einfaldlega vegna þess að mér sýnist hann vera ódýrari en 325 en myndi maður sjá eftir því, semsagt að hafa verið að spara og fengið sér 323 í stað 325, svona upp á afl og bensíneyðslu.


Hvaða verðbil ertu að spá í í evrum?? Ég gæti átt handa þér bíl, gæti.

G


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tja ég veit svosum ekkert hvor hefur hvern, en mér finnst E36 miklu skemmtilegri bíll heldur en E30

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
siggik1 wrote:
Svessi wrote:
Bara svona afþví ég er aðeins búinn að vera pæla undanfarna daga.

Hver er munurinn á vélinni í E36 325 og 323 annað en 20 hp.
Er þetta sama vélin eða alveg sitthvor og ef sú sama hver er þá munurinn.

Ég er aðeins búinn að vera gæla við þá hugmynd að flytja inn 323 einfaldlega vegna þess að mér sýnist hann vera ódýrari en 325 en myndi maður sjá eftir því, semsagt að hafa verið að spara og fengið sér 323 í stað 325, svona upp á afl og bensíneyðslu.


hef nú ekki prufað 325 e36, en hef prufað bílinn hans vall fudd og það fansnt mér góður kraftur + að ég held að þú ættir að geta sett 325 manifold við ogeitthvað álíka, man samt ekki nákvml.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15265&highlight=%2Am52%2A
Munurinn er fólginn í nokkrum atriðum..

oskard wrote:
munur á m50 og m52 er:

m52 er með álblokk
m50 er með stálblokk

m52 er með odbii rafkerfi
m50 er með odbi rafkerfi

m52 er með mjóa innsogsgrein (sama og í 2.0l m50)
m50 er með svera innsogsgrein

m52 er með mjótt maf (sama og í 2.0l m50)
m50 er með svert maf

m52 er með plast ventlalok
m50 er með járn ventlalok

m52 er með grófari ása en m50

m52 runnar 2 o2 sensora
m50 runnar 1 o2 sensor

það er ekki sama exhaust manifold á m50 og m52


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
það vill svo skemmtilegta til að ég á complete obdi conversion fyrir 323/328 :D

Ég tek e30 yfir e36 anyday þar sem það er auðveldara að koma stærri vélum í e30 en e36 og mér finnst e30 fallegri en e36 :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
ValliFudd wrote:
Mín skoðun..

E30 sem track tæki
E36 sem daily driver



Tek undir þetta.

Varðandi 323 v.s. 325 þá er nánast vonlaust að finna muninn á þessum bílum. Munurinn er ekki 20hp. 323i var skráður niður á við í hestöflum, hann mældist 182hp nýr á meðan 325i mældist 188. Raunmunurinn er 6hp.

Orginal eru bílarnir jafnfljótir í 100 eða 8 sek.

Niðurstaðan er einfaldlega að það skiptir litlu máli hvað keypt er. 323 ætti hins vegar að eyða örlítið minna af eldsneyti. Þetta er í raun bara spurning um hvaða aldur á bíl þú kaupir. Eldra en 1995 = 325i, yngra en 1995 = 323i.

Ég myndi því frekar láta eintakið ráða ferðinni en hvort hann er 325/323.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég tæki E36 frammyfir E30, nema það væri búið að swappa M5*/S5* í E30-inn :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 03:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
vill einhver taka run við mig???+þegar það verður fært aftur þar að segja


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group