bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 08:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Jæja, ég ætla rétt að vona að allir hér séu búnir að sjá The Transporter? Ferlega flott hasarmynd, ekki satt? (og fyrir þá fáu sem kannski ekki vita þá er semsagt BMW í einu af aðalhlutverkunum þar :D)

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Neeeeb

Ég hef ekki séð hana en mig hefur langað það lengi!

Ég hef séð byrjunina á henni samt, (eða var það trailerinn?)
og þessi bíll er geðððveikur :)

Er myndin góð, eða bara þunn en góð skemmtun ? :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jamm, hún var alveg ágæt.

En Ronin er náttúrulega toppurinn, enda M5 í henni :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Myndin er góð fyrir dellukalla eins og okkur, þónokkuð um akstursatriði ásamt cool bardagaatriðum en söguþráðurinn er víst frekar þunnur en ég skemmti mér vel yfir henni og hef séð hana oftar en einu sinni.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Kull wrote:
Jamm, hún var alveg ágæt.

En Ronin er náttúrulega toppurinn, enda M5 í henni :)


Var ekki S8 í henni? :roll:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jú, minnir að það hafi verið S8 líka :roll:

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Kull wrote:
Jamm, hún var alveg ágæt.

En Ronin er náttúrulega toppurinn, enda M5 í henni :)


OK þá veit ég hvaða mynd ég er að fara að sjá næst á video :clap: takk fyrir upplýsingarnar Kull !!

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég man bara eftir Audi-inum :oops:

Ég þarf greinilega að horfa á hana aftur! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
BMWmania wrote:
OK þá veit ég hvaða mynd ég er að fara að sjá næst á video :clap: takk fyrir upplýsingarnar Kull !!


Hehe, ekkert mál :wink:

Annars var ágætis umræða um góðar bílamyndir á BMWM5.com um daginn.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
M5 bíllinn er í aðalatriði í Ronin - S8 í aukahlutverki, eins og vera ber.

Hinsvegar er Transporter ágætis skemmtun og fínb ílaatriði í henni, eina sem ég skildi ekki var afhverju hann var á 735 en ekki 740 :biggrin:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...já transporter er hin fínasta ræma og nokkuð magnað byjunar atriði á beinskiptu sjöunni :hmm:
en að mínu mati þá eru taxi myndirnar fuckin' snilld!!! reyndar farinn að ganga of langt þegar hann var kominn með vængi og farinn að fljúga í seinni myndinni........en Evoarnir og E500 voru suddalegir :drool:
Síðan var ég einhversstaðar að lesa það að það væri búið að gera þriðju myndina eða hvort það sé verið að gera hana.....vúhú

ps: Ronin er náttúrulega subbulega góð


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 20:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Búinn að sjá Transporter og að mínu mati var nú annar bíll í aðal hlutverki þar 8) 8) 8) :wink:

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 20:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvaða bíll var það?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég á Taxi 3 og hún SUCKAR !!!!! Rugl út í eitt og ekki eitt flott atriði í henni. Bara FRANSKA og meiri FRANSKA !!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 20:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
bebecar wrote:
Hvaða bíll var það?


:?: :?: :?:

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group