bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 07:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E30 Facelift partar
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Er að parta 316 blöndungs

Líka hægt að kaupa í heilu lagi, Það sem þarf að gera er að fara með hann í endurskráningar skoðun, það sem þyrfti að fara í er:

Bremsur
Vesen á blöndung
Hjólalega
Hugsanlega meira

Bíllin er nokkuð heill, mótorinn gengur eins og hershöfðingi þegar blöndungurinn hagar sér. Nokkuð er af yfirborðsryði en ekkert djúpt. Man ekki litinn en minnir að þetta sé sami og á bílnum hans stanky.

Ekki til sölu: Ljós, og eitthvað sem mér dettur í hug

Getur einhver sagt mér hvort miðstöðvarmótstaða passi í 325? og hvar er hún staðsett?

S:8201006

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Geturðu ekki reddað mynd af bílnum?

hún passar og er fyrir neðan síuna í miðstöðinni, þarft að taka mótorinn út og troðast niður í bílinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
gstuning wrote:
Geturðu ekki reddað mynd af bílnum?

hún passar og er fyrir neðan síuna í miðstöðinni, þarft að taka mótorinn út og troðast niður í bílinn


Miðstöðvarmótorinn right ? :lol:

Hvar circa er hann staðsettur svona til þess að vera mega latur og helpless ?





Image

Lacksilber metallic getur það passað ?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
ég á complete bremsur og vél úr 316 sem hægt er að fá að sangjarnan pening ef einhver vill fixa bílinn til í staðin fyrir að rífa hann :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
///M wrote:
ég á complete bremsur og vél úr 316 sem hægt er að fá að sangjarnan pening ef einhver vill fixa bílinn til í staðin fyrir að rífa hann :)


Ekkert að þessari vél. Hvað seturu á bremsurnar?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Steinieini wrote:
///M wrote:
ég á complete bremsur og vél úr 316 sem hægt er að fá að sangjarnan pening ef einhver vill fixa bílinn til í staðin fyrir að rífa hann :)


Ekkert að þessari vél. Hvað seturu á bremsurnar?


nei en blöndungurinn á vélinn er í fínu standi :)

hvaða bremsudót vantar þig ? :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Ég er bara ekki komin svo langt í þessu.

En þegar ég fékk bílinn afhendann þá var hann fastur og það þurfti að kippa hressilega í hann til þess að snúa hjólum. Hinsvegar keirði ég hann aðeins í snjófærðinni og þá læsti hann alveg leikandi, bara ekki mikið mark takandi á því.

Pedallin fer líka langleiðina niðrí gólf....


En ég hef trú á því að það sé hægt að koma þessum blöndung í lag þar sem hann gekk mjög vel í smá tíma um daginn.

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Einhverjir blöndungssérfræðingar hér? hann rýkur í gang í fyrsta en gengur örstutt og drepur ákveðið á sér sama hvað er gert.

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Jan 2007 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Steinieini wrote:
Einhverjir blöndungssérfræðingar hér? hann rýkur í gang í fyrsta en gengur örstutt og drepur ákveðið á sér sama hvað er gert.

Svipað vesen var á einum e28 hjá okkur bræðrum. Það kom í ljós á endanum að tölvan var ónýt.. partýstuð...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Jan 2007 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Geturðu haldið honum í gangi með gjöfinni?
Er nóg bensín á honum :oops:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Jan 2007 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Nei koðnar sama hvað gert er, botngjöf eða idle. Já það ættu að vera um 10 lítrar eða svo :)

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Þessi fer að fara í pressuna, Ef einhverjum vantar eitthvað þá er tíminn núna

Það er svosem ekkert bitastætt í þessum bíl, kanski helst ef einhverjum vantaði bodyhluti eða eitthvað innan úr honum.

Veit einhver hvaða hlutfall er á drifinu í svona bíl ?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
gstuning wrote:
Geturðu haldið honum í gangi með gjöfinni?
Er nóg bensín á honum :oops:


Ertu alltaf að lenda í þessu? :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
IvanAnders wrote:
gstuning wrote:
Geturðu haldið honum í gangi með gjöfinni?
Er nóg bensín á honum :oops:


Ertu alltaf að lenda í þessu? :lol:


Nóg bensín já :lol:

Lenti í því að ég var að reyna að setja í gang og það kom þvílíki hvellurinn ég hef aldrei heirt annað eins frá bíl. Eins og tívolíbomba þetta :shock:

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 17:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Mar 2007 20:14
Posts: 68
Location: 105,RVK
Sælir,,

Áttu vinstri hliðarspegilinn ?

PM me if you do!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group