bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 20:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þetta vissi ég ekki
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Altaf er maður að fynna eithvað nýtt.

Ég var að lesa á annari síðu að ef það er slögt á bílnun og maður setur stefnuljósið á og ýtir takkanum alveg nyður þá fer stöðuljósið þem megin sem maður ytir á (vinstra eða hægra) Þetta á að vera ef maður skilur bílin einhvestaðar eftir fyrir utan veg.

þetta virkar á e30 vissuð þið af þessu og vitið þið hvort þetta virki á fleiri tegundum :?: :?:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 18:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég vissi þetta, þetta virkaði á E21 bílunum mínum, hef ekki prófað á restinni. Mjög sniðugt sko, ég hef bara alltaf verið hræddur um að bílarnir verði rafmagnslausir...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 21:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 25. Oct 2002 19:39
Posts: 6
Location: Reykjavik
Stefan325i wrote:
Altaf er maður að fynna eithvað nýtt.

Ég var að lesa á annari síðu að ef það er slögt á bílnun og maður setur stefnuljósið á og ýtir takkanum alveg nyður þá fer stöðuljósið þem megin sem maður ytir á (vinstra eða hægra) Þetta á að vera ef maður skilur bílin einhvestaðar eftir fyrir utan veg.

þetta virkar á e30 vissuð þið af þessu og vitið þið hvort þetta virki á fleiri tegundum :?: :?:
þetta virkar líka á Vw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 23:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
Já þetta virkar á mínum e21, margir þýskir bílar eru með þetta sem öryggisatriði ef þú t.d. þarft að skilja eftir bílinn þinn útí kanti....

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 09:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hey, þetta er kúl - ég tékka á þessu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þetta virkar hjá mér líka en tilhvers er þetta, ef maður skilur bílinn út í kannti þá lætur maður hazard ljósin á, er það ekki?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 15:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
þetta er á Benz o.fl. þýskum bílum. Í stað þess að setja Hazard á sem blikkar 4x21w perum er hægt að kveikja á tveimur 5w perum ... sem sagt notað til þess að spara rafmagn ef maður skilur við bílinn.

Ég hef tekið eftir þessu þegar ég hef verið á ferð á hraðbraut í Þýskalandi og Danmörku.

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 15:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég prófaði þetta áðan og þetta virkar svona líka fínt! Stórsniðugt!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Nov 2002 00:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ef að ég geri þetta á mínum E36, skil stefnuljósið eftir á þá blikkar hann öllum ljósum þegar að ég læsi bílnum með fjarstýringunni, kemur helv*** flott út þegar maður leggur bílnum enhversstaðar í myrkri og þá blikka xenon-perurnar þegar ég læsi...nokkuð gott :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Nov 2002 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þetta virkar líka á mínum :D Ætli þetta virki ekki bara á öllum þýskum bílum - ég man að þetta virkaði líka á benz-inum mínum (190E)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 137 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group