bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 13:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 202 á Krýsuvíkurveg!
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 08:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Veit einhver hver þetta var og á hvernig bíl hann var - aðallega á hvernig bíl hann var. Ég heyrði í útvarpinu að þetta hefði verið fullorðin maður að sýna vinum sýnum nýja kaggann.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 09:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Hefur löggan ekkert annað að gera heldur en að taka menn sem eru að prufa nýja bílinn sinn á Krýsuvíkurvegi!!!!
Það er enginn umferð þarna þetta er frægur prufu-vegur, greinilega of frægur!!
Næst verða menn að fara Nesjavallaveg.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 10:50 
gmg wrote:
Hefur löggan ekkert annað að gera heldur en að taka menn sem eru að prufa nýja bílinn sinn á Krýsuvíkurvegi!!!!
Það er enginn umferð þarna þetta er frægur prufu-vegur, greinilega of frægur!!
Næst verða menn að fara Nesjavallaveg.


ekki vera með þessa vitleysu drengur, það á ekki að keyra
á 202 á íslandi hvort sem það sé "enginn umferð" á veginum.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 11:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
oskard wrote:
gmg wrote:
Hefur löggan ekkert annað að gera heldur en að taka menn sem eru að prufa nýja bílinn sinn á Krýsuvíkurvegi!!!!
Það er enginn umferð þarna þetta er frægur prufu-vegur, greinilega of frægur!!
Næst verða menn að fara Nesjavallaveg.


ekki vera með þessa vitleysu drengur, það á ekki að keyra
á 202 á íslandi hvort sem það sé "enginn umferð" á veginum.


bla bla bla, sá yðar sem syndlaus er kasti....

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 11:09 
ég er að segja að ef þú ert að keyra á 202 áttu algjörlega
skilið að vera tekinn fyrir ofhraðann akstur.

Þegar ég var tekinn fyrir að keyra of hratt fannt mér bara
ekkert að því og var ekkert vælandi yfir því að löggan ætti
ekki að vera stoppa mig þó að klukkan hafi verið 12 á miðnætti
á þriðjudegi og enginn bíll á götunni sem ég var að keyra.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 11:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Jú jú ég er svosem sammála því að maður tekur þessi bara eins og það er. Ég hef aldrei vælt undan því að vera tekinn fyrir of hraðann akstur en mér finnst hinsvegar miklu minna mál að taka 200 á einhverjum fáförnum sveitavegi heldur en t.d. 120 í Ártúnsbrekkunni á föstud.

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 11:13 
dádlið gróft að kalla krísurvíkuveginn fáfarinn sveitaveg !


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst nú alltí læ að fara sona hratt ef maður er á vegi sem býður uppá það og maður er ekki að stefna neinum öðrum í hættu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Eini vegurinn sem býður uppá hraðakstur er kannski flugvöllurinn í keflavík!!!!!!!!!! allt annað sori !

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Maður hefur nú aðeins spítt í á Krýsuvíkuveginum :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Glæfraakstur borgar sig ekki.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 19:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Haffi wrote:
Glæfraakstur borgar sig ekki.

Bíddu varst það ekki þú sem varst á undan mér á 180 með fullan bíl af fólki :roll: :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
NEI?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 19:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Haffi wrote:
NEI?

Barasta víst!!!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Kannski..... hann ég fékk bara öskur í eyrað DRÍÍÍFÐU ÞIG !!! :/

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group