bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 20:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er örugglega hundleiðinlegt að keyra á þeim yfir sumartímann. Svo það borgar sig kannski fjárhagslega en geðheilsan skánar örugglega ekki mikið. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 10:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ehemm.. strákar,.. harðkornadekk eru dekk dauðans!

EKKI fara að setja það undir bílana ykkar... Hugmyndin er fín, og ef þetta væru ekki sóluð dekk væri þetta kannski í lagi. En þar sem þetta eru sóluð dekk er þetta alveg vonlaust.

Ég asnaðist til að setja svona undir bílinn hennar mömmu, 518i, og þurfti að skipta um eitt dekk eftir 3 mánuði því það var ónýtt. Hin dekkin eru agalega úr balans, þarf alveg tonn af blýi á þetta. Er búinn að losa mig við þennan ófögnuð :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Mikill dekkjakall sagði við mig að forðast harðkornadekkin því þau drægu að sér óvenju mikið af tjöru og yrðu þar með mjög sleip mjög fljótt auk þess sem þau væru sóluð.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 11:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sóluð dekk eru náttúrulega ekki peninganna virði - þannig að það á við með þetta eins og annað, þú færð það sem þú borgar fyrir.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Vetrarakstur
PostPosted: Tue 05. Nov 2002 15:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
Ég bý á akureyri og ég ætla að nota minn bíl í vetur. Ér nú bara rétt búinn að fá hann en er búinn að prófa að keyra hann í töluverðum snjó (enda alltaf töluvert snjóþungt hér á veturna) og það er lítið mál.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 120 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group