bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Mér finnst ótrúlegt að enginn skuli vera búinn að kaupa þennan bíl :shock: Ég veit að ég væri allavega búinn að skoða málið MJÖG vel ef ég væri búsettur á klakanum. Það liggur við að maður flytji lengra frá vinnunni bara til að geta notið þess að keyra svona græju á milli staða :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 14:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Takk fyrir þetta :)
Margir búnnir að vera að spá í þessu, en mig langar að fara að losna við hann úr stæðinu hérna. Ég nenni ekki að bíða eftir því að menn reddi sér pening það er ekki eins og þetta sé rosalega dýr bíll ;) Þannig að upp með þetta

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 14:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
8)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 04:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
8)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Jan 2007 10:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
er hann falur fyrir 200þús?

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Jan 2007 18:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
TTT fæst á fínum afslætti sé hann tekinn bráðlega, er að nota of mörg stæði hérna sem ég bý og verð að losna við hann !

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Jan 2007 19:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 30. Nov 2006 02:04
Posts: 16
leiðinleg svona gúrkutíð í bílasölu. Vona samt þú náir að selja þinn bil, eg er einmitt að reyna losa mig við minn.. gengur mjööög hægt 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Jan 2007 19:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Já, margir hafa haft samband við mig, skoðað, gert tilboð, en svo virðist vera að fólk eigi almennt erfitt með að redda sér pening, sem mer finnst afar skrýtið því að þetta er nú ekki dýr bíll.

En gangi þér sömuleiðis vel ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Jan 2007 01:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 30. Nov 2006 02:04
Posts: 16
ja einmitt, það á ekki að vera erfitt að redda sér peningum, yfirdráttur eða bara bankinn.. enn eg var að pæla í þínum áður en eg fékk minn..Flottur bíll og eigandi 8) gangi þér vel með þetta, hann hlýtur að fara seljast.. flestir vilja alltaf bara skipti eg lendi alltaf i því.. suck ass..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 08:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Hann myndi sennilega seljast samdægurs ef hann væri með 90-100% láni :lol:

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Tjahh...... Ég hefði örrugglega keypt bílinn daginn eftir á þessum prís og jafnvel dýrari, ef hann hefði verið í því ástandi sem ég vonaðist eftir. Þ.e.a.s. ekki eins ryðgaður og raun bar vitni :oops: En ég hér með biðst afsökunar á því að hafa ekki látið þig vita daginn eftir að ég hafði hætt við kaupin :?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 17:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
Er mykið ryð á honum?

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 17:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 30. Nov 2006 02:04
Posts: 16
ja það er rétt.. bilar seljast alltaf með láni. eg var að fa minn ur viðgerð. kostaði fucking 100 kall sem er ekkert grín fyrir fátækan námsmann.. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 19:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ReCkLeSs wrote:
Er mykið ryð á honum?


Nei, það er ryð á einum stað við afturgluggann. :roll:
Ömmudriver er velkomið að kíkja á hinn 750 sem býðst og sjá hvort honum finnist hann eitthvað minna ryðgaður :lol:
Það er ekkert ryð í undirvagni eða bílnum sjálfum, alveg örfáar doppur á honum að ofan og svo þetta við afturgluggann.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group