bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 15:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: leður í E34
PostPosted: Mon 15. Jan 2007 04:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Jan 2007 04:53
Posts: 45
Location: kemur ekki við :(
halló,
langar að tékka hvort það vita hvort einhver á til sölu leður innréttingu í e34. semsagt aftursæti. frammsæti og hurðaspjöld. helst svart á litin :)

_________________
1989 BMW 525i E34 "BBS" 8) seldur..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Jan 2007 05:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég hef heyrt að það sé hægt að setja leður úr E32 í E34... með smávægilegu mixi.

Meiri líkur á að þú finnir leður í E32, og þá á skikkanlegu verði.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Jan 2007 07:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Jan 2007 04:53
Posts: 45
Location: kemur ekki við :(
Eggert wrote:
Ég hef heyrt að það sé hægt að setja leður úr E32 í E34... með smávægilegu mixi.

Meiri líkur á að þú finnir leður í E32, og þá á skikkanlegu verði.

þakka þér fyrir infoið..
en hurðaspjöldin passa ekki á milli né afturbekkurinn er það nokkuð =/

nú eru þetta frekar ólík boddy á þessum græjum

_________________
1989 BMW 525i E34 "BBS" 8) seldur..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Jan 2007 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Auðvitað ekki sömu hurðarspjöld.. en mig minnir að það hafi einmitt verið afturbekkurinn sem þurfti að mixa eitthvað til að koma honum fyrir í E34. Svo hvort framsætin væru of hátt uppi eða hvað, man þetta ekki nógu vel. Ættir að geta fundið info um þetta á Google.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Jan 2007 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Framsætin passa úr e32 í e34 en afturbekkurinn þarf eitthvað aðeins að mixa til

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Jan 2007 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Ég er með e34 og fékk leður úr e32 735 bíl ef ég er að fara með rétt,, fékk það hjá skúra Bjarka og þetta passar í, framsætin eru enganvegin of há og afturbekkurinn var pínulítið breiðari en eftir að hafa verið í bílnum í smá tíma þá er þetta búið að ýtast í rétta formið :)

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Jan 2007 20:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Jan 2007 04:53
Posts: 45
Location: kemur ekki við :(
ég er buinn að redda leðri úr e34 :) takk samt

reyndar er það grátt á litin, en billinn hjá mér er þótteðer grár að innan :) svo þetta verður mjög snyrtilegt vona ég :)

_________________
1989 BMW 525i E34 "BBS" 8) seldur..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group