fart wrote:
Ég keyrði þennan bíl fyrir alllöngu síðan, þá var hann svo gott sem nýinnfluttur af "Kennedy" bræðrunum svokölluðu. Við erum að tala um c.a. 1994-1995, gæti veirð ári seinna. Þegar þetta var stóð hann til sölu í Sævarhöfðanum (Bílahúsinu sáluga)
Miðað við standard þess tíma þá svínvirkaði þessi bíll. Eftir því sem ég man þá var þetta breytt frá orginal (skv. þáverandi eiganda).
2.8L rúmtak
Flækjur
Aðrir ásar
Kubbur
Fullt-púst frá flækjum
Lækkun
Strut-brace
og einum ófríðustu 3ja arma felgum sem ég hef séð.
Soundið var (á þeim tíma) geðveikt úr mótor og pústi. Þessi bíll varð til þess að ég flutti inn 325is Coupeinn minn.
EDIT: Bíllinn var á sínum tíma auglýstur á sem 240hestöfl.
Þetta er lýsing sem er hreint afbragð hjá Sveini
Vel að orði komist og mjög svo greinargóð athugasemd..
Stærsti akkilesar hæll bílsins var opið drif,, en þetta vann feykivel á sínum tíma og ef menn voru í hinu liðinu þá þurftu þeir að notast við ,,pampers .. slík var vessa og vökvalosunin er þessi bíl var staðin eða menn sátu í sem farþegar,,
Að mínu mati einn af ,,merkilegustu BMW bílum sem hafa verið fluttir inn notaðir ,,--->> hörkugræja á þeim tíma og skipar sér klárlega í hóp með
Biturbo og þessháttar
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."