bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 12:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 76 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jrourke wrote:
strákar mig langar að turboa..

mig vantar allar upplýsingar í þetta.. verðhugmynd og fræmkvæmdir og svona.. hvað vélin þolir og svona..

svona basically sem ég hafði í huga..

FMIC
Turbo sem er að blása 10 pund eða minna
Boost controller
Standalone.. eða bara tölvukubb ef hann er til

síðan ef þetta verður framkvæmt þá skelli ég í læstu drifi..


FMIC, ég ætti að geta reddað þér einum sem að smellpassar í M-Tech-arann ;)
Turbo, spjallaðu við Gunna GStuning.. ætti að geta reddað þér !
Boost Controller ? SMT7 bara, fæst einnig hjá GStuning ;)
Standalone er klárlega málið, en þá þarftu ekki SMT7... annars er hægt að kaupa bara FMU (Fuel Manangement Unit)
svo þarftu að kaupa heddpakkningu og sterkari bolta ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
EF ég væri þú að spá í turbo þá myndi ég frekar eyða pening í stærri mótor og túrbóa hann frekar en að turbóa lítinn mótor og fá aðeins fleiri hö en stock n/a 325 mótor er að gefa.


En þitt að ákveða ... en ég get sagt þér að almennilegt turbo project eru dýr ef þetta á að virka þokkalega

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
einarsss wrote:
EF ég væri þú að spá í turbo þá myndi ég frekar eyða pening í stærri mótor og túrbóa hann frekar en að turbóa lítinn mótor og fá aðeins fleiri hö en stock n/a 325 mótor er að gefa.


En þitt að ákveða ... en ég get sagt þér að almennilegt turbo project eru dýr ef þetta á að virka þokkalega


Þetta er klárlega satt, en hversu svalt er það að geta svarað... þegar einhver spyr.. "Er þetta 325?"... "Nei, þetta er 316!"

Og liðið klárlega gapir ;)

Svo er kannski ekkert sniðugt fyrir nýgræðling í RWD heiminum að vera með mikið meira afl en 316 með Turbo býður uppá :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
tjahh.. kostirnir sem ég sá við 316 turbo eru..

leiktæki en samt fínn daily driver (ef ég er með boost controller)
Kostar svipað og svapp en ég þarf t.d. ekki að breyta mótorbitanum eða skipta um gírkassa..
Ég er með lítið keyrðan mótor.. finnur oftast ekki mikið af lítið keyrðum notuðum mótorum
og hvarsu gaman það væri að vera með turbo :D
og bara að setja turbo í einhvern bíl til að prófa það..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Angelic0- wrote:
einarsss wrote:
EF ég væri þú að spá í turbo þá myndi ég frekar eyða pening í stærri mótor og túrbóa hann frekar en að turbóa lítinn mótor og fá aðeins fleiri hö en stock n/a 325 mótor er að gefa.


En þitt að ákveða ... en ég get sagt þér að almennilegt turbo project eru dýr ef þetta á að virka þokkalega


Þetta er klárlega satt, en hversu svalt er það að geta svarað... þegar einhver spyr.. "Er þetta 325?"... "Nei, þetta er 316!"

Og liðið klárlega gapir ;)

Svo er kannski ekkert sniðugt fyrir nýgræðling í RWD heiminum að vera með mikið meira afl en 316 með Turbo býður uppá :)




Það væri soldið skemmtilegt :wink:


Líst vel á þetta hjá þér 316 turbo! aalveg i draasl! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Jrourke wrote:
tjahh.. kostirnir sem ég sá við 316 turbo eru..

leiktæki en samt fínn daily driver (ef ég er með boost controller)
Kostar svipað og svapp en ég þarf t.d. ekki að breyta mótorbitanum eða skipta um gírkassa..
Ég er með lítið keyrðan mótor.. finnur oftast ekki mikið af lítið keyrðum notuðum mótorum
og hvarsu gaman það væri að vera með turbo :D
og bara að setja turbo í einhvern bíl til að prófa það..


hvað helduru að þetta sé að fara kosta ? og hvaða standard ætlaru að hafa á þessu ? allt nýtt eða notað ?

stærri standalone tölvan sem hann er að selja kostar 100k án uppsetningu og tjúnningu.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
einarsss wrote:
Jrourke wrote:
tjahh.. kostirnir sem ég sá við 316 turbo eru..

leiktæki en samt fínn daily driver (ef ég er með boost controller)
Kostar svipað og svapp en ég þarf t.d. ekki að breyta mótorbitanum eða skipta um gírkassa..
Ég er með lítið keyrðan mótor.. finnur oftast ekki mikið af lítið keyrðum notuðum mótorum
og hvarsu gaman það væri að vera með turbo :D
og bara að setja turbo í einhvern bíl til að prófa það..


hvað helduru að þetta sé að fara kosta ? og hvaða standard ætlaru að hafa á þessu ? allt nýtt eða notað ?

stærri standalone tölvan sem hann er að selja kostar 100k án uppsetningu og tjúnningu.

Ef hann færi í að túrbóa 325 eða eitthvað svoleiðis seinna, þá á hann allt áfram sem hann keypti fyrir þennan ekki satt? standalone og allt það :) Svo það nýtist í fleiri bíla en þennan eina eða hvað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Drög að 10psi kerfi á svona bíl,

turbo manifold, í raun væri adapter besta málið hérna
rising rate bensín þrýstijafnari
SMT6 tölva
hosur og pípur
túrbína
púst
intercooler

Ég veit að bretarnir hafa gert svona á M40 og fengið cirka 200hö við 10psi,

Ég myndi ekki vera spenda í standalone eða eitthvað svoleiðis á bíl sem þarf þess ekki, og það þarf ekki aðra heddpakkningu eða bolta fyrir svona lítið powerlevel.

fyrir þá sem eiga M20 eða M30 ;)
Turbo kit

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Turbo á 325i er ekki ódýrt. Ætli það kosti ekki aðeins minna en swappið sem Alpina er að gera.(MEÐ ÖLLU og þá meina ég öllu).


Turbo á 316 er góð hugmynd fyrir track bíl. Fínt power, sérstaklega á þessa litlu braut sem er í notkun núna.

316iT semi strípaður með læstu drifi. Færð ekki betri bíl fyrir track.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Gunni geturu sent mér í pm svona nokkurn veginn kostnað og hvar ég get keypt allt það helsta í þetta.. ég vill helst fikta sem minnst í öllu dótinu og hafa þetta sem bolt on kitt.. ef ég gæti komist hjá því ð programma tölvuna eða fá mér nýja tölvu væri það alveg geggjað..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jrourke wrote:
Gunni geturu sent mér í pm svona nokkurn veginn kostnað og hvar ég get keypt allt það helsta í þetta.. ég vill helst fikta sem minnst í öllu dótinu og hafa þetta sem bolt on kitt.. ef ég gæti komist hjá því ð programma tölvuna eða fá mér nýja tölvu væri það alveg geggjað..


verður að fá þér eitthvað til að stilla kveikjuna og bensín það er bara þannig,
smt6 kostar nú ekki mikið

þetta allt samann er hægt að kaupa hérna heima eða láta smíða, ég nenni því miður ekki að eltast eftir verð tilboðum fyrir þig :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
enn á svona 316i gæti ég séð þetta kosta cirka 150-200k
þannig að hann sé fullkomlega keyranlegur.
þetta væri algjört lágmark og myndi ég ekki ýmdinda mér að það
myndi ganga upp nema þekkja því fleiri með þeim mun fleiri samböndum í ódýrt dót og notað og mjög ódýra vinnu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
að leggja helligns vinnu í að turbo væða 316 finnst mér.. ekki spennandi bíliln verður aldrei það aflmikill að mér finnist taka því, 325 bíllin er alltaf miklu skemmtilegri með stærri vél sem svarar betur niðri og flr, myndi frekar bara kaupa slíkan bíl, ef þú getur rekið 316 með túrbínu og sett upp soleðis dæmi er hvort sem er nákvæmlega ekkert mál fyrir þig að reka 325 til að byrja með.. hversu þungur getur lítill fólksbíll með 2.5l vél verið í rekstri?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
eina sem ég myndi þurfa að kaupa vinnuna við væri að tölvu dótið.. hitt ætla ég að gera sjálfur eða með hjálp föður míns..


íbbi_ wrote:
að leggja helligns vinnu í að turbo væða 316 finnst mér.. ekki spennandi bíliln verður aldrei það aflmikill að mér finnist taka því, 325 bíllin er alltaf miklu skemmtilegri með stærri vél sem svarar betur niðri og flr, myndi frekar bara kaupa slíkan bíl, ef þú getur rekið 316 með túrbínu og sett upp soleðis dæmi er hvort sem er nákvæmlega ekkert mál fyrir þig að reka 325 til að byrja með.. hversu þungur getur lítill fólksbíll með 2.5l vél verið í rekstri?


hvar ætti ég að fá 325 bíl keyrðan 120þúsund á 350þúsund ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
íbbi_ wrote:
að leggja helligns vinnu í að turbo væða 316 finnst mér.. ekki spennandi bíliln verður aldrei það aflmikill að mér finnist taka því, 325 bíllin er alltaf miklu skemmtilegri með stærri vél sem svarar betur niðri og flr, myndi frekar bara kaupa slíkan bíl, ef þú getur rekið 316 með túrbínu og sett upp soleðis dæmi er hvort sem er nákvæmlega ekkert mál fyrir þig að reka 325 til að byrja með.. hversu þungur getur lítill fólksbíll með 2.5l vél verið í rekstri?


það þarf ekki að vera að 2.5 svari betur enn 1.8turbo,
fer allt eftir uppsetningunni.

2.5 M50 hefur max 245nm í 4200rpm
10psi ætti að gefa þessari véli 240nm í 4250rpm og likast til meira tog enn M50 neðar,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 76 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group