bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Oct 2002 11:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ÚFF, það er leiðinlegt að heyra - ég var mjög nálægt kannti í morgun, það var bara eins og skautasvell í vesturbænum - enda heimtaði ég að keyra!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Oct 2002 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta gerðist út á Nesi og ástandið var svipað á Nesinu og og í Vesturbænum. Ég var að tala við Áliðjuna og þeir geta líklega lagað þetta fyrir innan við 8000kr.

Eru ekki fleiri hérna sem þurfa að láta laga felgur, við getum kannski farið allir saman og fengið BMW afslátt :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Oct 2002 12:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég þarf að láta laga allar hjá mér - upprunalegar felgur og eru orðnar ansi grjótbarðar eftir 12 ár! En nú er allt í járnum hjá mér - þarf að borga íbúð!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Oct 2002 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
ég keyri minn ekki, ég er nefni lega ekki með snjóplógs próf :roll:

ég ætla bar að fá mér einhverja vertar druslu :wink:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Oct 2002 13:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað ætlar þú að fá þér???

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Oct 2002 13:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Stefan325i wrote:
ég keyri minn ekki, ég er nefni lega ekki með snjóplógs próf :roll:

ég ætla bar að fá mér einhverja vertar druslu :wink:

Viltu ekki 520i bílinn minn á 350.000? Hann er með vetrar stillingu á skiptingunni :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Oct 2002 13:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
svezel wrote:
Þetta gerðist út á Nesi og ástandið var svipað á Nesinu og og í Vesturbænum.


Kannski bara eins gott að maður er veikur heima og þarf þ.a.l. ekki að nota bílinn... :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Oct 2002 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ég vil byrja á því að segja að naglar eru EKKI skylda í vetrardekkjum og það er hin mesta fyrra að e-r sem er ekki á nöglum sé dæmdur í órætti, auðvitað með því skilyrði að bíllinn sé á almennilegum dekkjum sem hæfa vetrarfærð. Ég er mjög á móti nöglum og skulu þeir aldrei fara undir minn bíl. ég mundi kaupa mér blizzak dekkinn ef ég hefði efni á þeim. ég er að spjúklegra í harðkorna, ég hef heyrt að þú endist stutt en held ég láti mig bara hafa það!

Svezel leiðinlegt að heyra með þetta kantakeyr :( það þyrfti að taka allar mínar í gegn, en ætli maður geymi það ekki þar til fer að vora eða bara sumra :)

Hvernig er það Stefán. verður mjög snjóþungt í KEF ?? pabbi er alltaf að líkja mínum við snjóplóg en hann er ekki næstum því eins og þinn. þess vegna ætla ég að gera tilraun til að keyrann í vetur 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Oct 2002 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
já ég skil ekki hvað fólk er að spá með því að það sé svo erfitt að keyra afturhjóladrifna bíla í snjó ... t.d. að keyra bílinn hennar mömmu hondu civic í snjó er dauðinn og þegar hann fer að spóla að framan þá ræður maður ekkert við þetta drasl því hann spólar og rennur eins og mother fucker á þeim hjólum sem stýra. En aftur á móti á Bímers ;) þá getur maður stjórnað bílnum þegar hann fer að renna ef að maður kann að keyra :P

Lenti líka í því síðasta vetur að það átti að vera ófært til selfoss sökum skafrennings og leiðindaveðurs en ég lét enga rugludalla í símsvara segja mér hvert ég færi og fór erfiðustu kaflana þar sem maður sá þessa "JEPPA" komna lengst útí kant og pikk fastir svo brunar bara einhver BMW 520 drusla í gegnum 20-35cm þykka og 20m langa snjóskafla eins og ekkert væri eðlilegra :wink: Þannig að ég segi bara..

BMW í vetur JÁ TAKK ! :D

btw á einhver 15" orginal stálfelgur á BMW handa mér því mínar eru svo skakkar að það er ekkert sniðugt að keyra á þessu :(

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Oct 2002 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
ég ætla bara að fá mér eithvað á svona 50þ kall og helst á vetrardekjum.
Um leið og ég finn einhvern fínan þá fer bílinn ínn í skúr og þá getur maður farið að montera einhvað dót sem ég á út í skúr :wink:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Oct 2002 16:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ég er að spá, verða einhverjar samkomur hjá klúbbnum í vetur eða er það allt í geymslu þar til vorar?

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Oct 2002 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ætli það verði ekki nokkrar samkomur í vetur, kannski lengra á milli þeirra en hefur verið.

Hefur einhver aðgang að góðum tjakk sem maður getur komist í, ég er nefninlega með vetrardekkin á felgum en nenni varla að djöflast með orginal tjakkinn og vill helst sleppa við að borga einhverja þúsundkalla fyrir að láta skipta um.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Oct 2002 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég á tveggja tonna rúllutjakk sem ég notaði til að skipta yfir á vetradekkin í gær, þú getur fengið hann lánaðan.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: dekk í vetur
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 00:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
Harðkorna eru nátturulega bara sóluð dekk með harðkornum... sóluð dekk endast alltaf miklu minna. (búið að keyra á þeim(belgjunum áður)

blizzak eru með ágætt grip ný en eru svo mjúk að þau slitna mjög mikið á auðu malbiki.

ef þið eruð ekki á því að vera á nöglum myndi ég fá mér gróf vetrardekk eða heilsársdekk... ónegld vetrardekk eru alltaf að verða meira skorin = Meira grip..... (líkt og örskurður!)

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Harðkornadekkin eru bara svo ódýr. Það borgar sig varla að skipta yfir á sumardekk ef maður þarf að láta umfelga!!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group