bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 22:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Vona að þetta sé ekki gamalt :repost:

Allavega hef ég ekki séð þetta áður og ég vissi ekki heldur af þessum auka fídus í M5 sem Tiff sýnir síðast í videoinu.

Tiff prófar M5 E39

Mér datt helst í hug að Þórður eða Sæmi gætu sýnt okkur hvernig þessi auka-fídus virkar!


Svo smá aukavideo þar sem ég fíla þennan 535 disel svona mikið.
Eitthvað pínulítið búið að tjúna, samt þetta er útúr 3 lítra sjálfskiptum disel.

BMW 535d E60 0-250



EDIT:
Bara svona afþví ég að er stúdera Mr Bean þessa stundina og fann einn minn uppáhalds-sketch þá áhvað ég að pósta honum hérna inn með.

Mr Bean - Merry Christmas

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Last edited by Svessi on Fri 05. Jan 2007 03:50, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Örugglega rándýr aukabúnaður þessi tímavél :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Aron Andrew wrote:
Örugglega rándýr aukabúnaður þessi tímavél :lol:


hann gæti selt gunna hana, mér skildist að hann væri að leita :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///M wrote:
Aron Andrew wrote:
Örugglega rándýr aukabúnaður þessi tímavél :lol:


hann gæti selt gunna hana, mér skildist að hann væri að leita :lol:


Bebecar á eina til sölu.. verst að hún er föst á 1980.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
fart wrote:
///M wrote:
Aron Andrew wrote:
Örugglega rándýr aukabúnaður þessi tímavél :lol:


hann gæti selt gunna hana, mér skildist að hann væri að leita :lol:


Bebecar á eina til sölu.. verst að hún er föst á 1980.


nei hún er ekki til sölu, það er svo stór tankur á henni

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Svezel wrote:
fart wrote:
///M wrote:
Aron Andrew wrote:
Örugglega rándýr aukabúnaður þessi tímavél :lol:


hann gæti selt gunna hana, mér skildist að hann væri að leita :lol:


Bebecar á eina til sölu.. verst að hún er föst á 1980.


nei hún er ekki til sölu, það er svo stór tankur á henni


:rollinglaugh:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
arnibjorn wrote:
Svezel wrote:
fart wrote:
///M wrote:
Aron Andrew wrote:
Örugglega rándýr aukabúnaður þessi tímavél :lol:


hann gæti selt gunna hana, mér skildist að hann væri að leita :lol:


Bebecar á eina til sölu.. verst að hún er föst á 1980.


nei hún er ekki til sölu, það er svo stór tankur á henni


:rollinglaugh:


SHit.. ég pissaði næstum í silkinærbuxurnar.. :lol: :lol2:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 10:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
:rofl:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 11:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Tímavélin mín er sko EKKI til sölu 8)

Ég er nefnilega að nota hana þess dagana :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 20:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Image

Þessi var til sölu um daginn...verðið bara að muna að setja kristalana í.

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 06:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
noyan wrote:
Image

Þessi var til sölu um daginn...verðið bara að muna að setja kristalana í.


en þarf maður ekki refill af úraníum hylkjum ? :lol:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group