bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Loftnet á e30
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Óska eftir loftneti á e30, ekki því sem er á toppnum heldur því sem er á hliðinni :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hef séð svona á Ebay, helst að þetta sé til þar og náttúrulega í B&L. Endilega pósta inn verði ef þú tékkar á umboðinu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
ætla að reyna að finna þetta hérna á Akureyri, er með einn bíl í huga, læt vita hvað gerist :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
mig minnir að þetta kosti ekki mikið í bogl

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
///M wrote:
mig minnir að þetta kosti ekki mikið í bogl


30.000!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Mér sýnist á þessarri mynd að mitt sé brotið... en ef það er heilt máttu eiga það... en er ekki bjartsýnn... ég skal kíkja á bílinn á morgun..

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
frábært :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
mattiorn wrote:
///M wrote:
mig minnir að þetta kosti ekki mikið í bogl


30.000!


nei nei nei þú hefur fengið verð á einhverju öðru :) Ingi keypti svona á ixinn sinn fyrir jól

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
///M wrote:
mattiorn wrote:
///M wrote:
mig minnir að þetta kosti ekki mikið í bogl


30.000!


nei nei nei þú hefur fengið verð á einhverju öðru :) Ingi keypti svona á ixinn sinn fyrir jól


Ingi hét gaurinn sem ég talaði við í símann, mótor og alles fylgir með


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
mattiorn wrote:
///M wrote:
mattiorn wrote:
///M wrote:
mig minnir að þetta kosti ekki mikið í bogl


30.000!


nei nei nei þú hefur fengið verð á einhverju öðru :) Ingi keypti svona á ixinn sinn fyrir jól


Ingi hét gaurinn sem ég talaði við í símann, mótor og alles fylgir með


já viltu svona mótor dæmi :)

Getur líka fengið án mótorsins og þá er þetta ekki dýrt

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Af hverju sleppiru ekki bara loftneti?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Aron Andrew wrote:
Af hverju sleppiru ekki bara loftneti?


og útvarpinu líka þá?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
mattiorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Af hverju sleppiru ekki bara loftneti?


og útvarpinu líka þá?


Getur alveg haft loftnet þó það standi ekki uppúr bílnum

Leggur það bara einhverstaðar þarsem það sést ekki

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
mattiorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Af hverju sleppiru ekki bara loftneti?


og útvarpinu líka þá?


Getur alveg haft loftnet þó það standi ekki uppúr bílnum

Leggur það bara einhverstaðar þarsem það sést ekki

Ekkert sjáanlegt loftnet á e36 :) allavega ekki þeim sem ég hef átt :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Það heldur ekkert loftnet á hvorugum bílunum mínum :P

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group