bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 07:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
http://stores.ebay.de/Ihr-Leder-Lenkrad-Meister


Þetta lítur út fyrir að vera algjör schnilld.

Færð nýklætt stýri og sendir svo gamla stýrið til baka!

Virkilega flottur frágangur á þessu á myndunum.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 07:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
úú.. stýrið er reyndar mjög fínt hjá mér, en mig langar í M stýrið

ætli stýringarnar fyrir takkana gangi á milli?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Iss, það hvorki stýrið úr fimmunni né sjöunni þarna :x

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 15:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Virðist vera mjög flott.
En hafiði hugmynd um hvort einhver sé að selja viðarstýri í bílana, svona ebay store t.d.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Viðarstýri :roll:


:pukel:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gott að fá tréflísar í smettið ef maður skildi einhverntíman keyra á

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
///M wrote:
gott að fá tréflísar í smettið ef maður skildi einhverntíman keyra á


:rollinglaugh:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Iss, kaupa sér bara svona leðurkitt á 3000kr. og málið er dautt :)

Image

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Last edited by jonthor on Tue 02. Jan 2007 16:53, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
no offence, en mér finnst sona retrofit eftirásett leður ofan á það sem var fyrir alveg hrottalega sjabbý.. þessi stýri hinsvegar lúkka vel ( sem þráðurinn snerist upprunalega um)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Wed 03. Jan 2007 11:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
no offence, en mér finnst sona retrofit eftirásett leður ofan á það sem var fyrir alveg hrottalega sjabbý.. þessi stýri hinsvegar lúkka vel


Það þarf alltaf að hugsa um "ánægja/kostnaður" stuðulinn. Kostnaðurinn við þessa breytingu var hlutfallslega svo miklu minni, að það offsettar gjörsamlega umframánægju við nýtt stýri / endurleðrun. :D

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jú peningarnir spial víst alltaf inn í þetta, þannig er það nú bara,

ég hinsvegar.. yfirleitt á það til að kaupa bara dýra dótið og taka síðan afleiðingunum :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
íbbi_ wrote:
jú peningarnir spial víst alltaf inn í þetta, þannig er það nú bara,

ég hinsvegar.. yfirleitt á það til að kaupa bara dýra dótið og taka síðan afleiðingunum :lol:


Alltaf finnst mér það furðulegt hvað dýra dótið make-ar mikinn sensce fyrri part mánaðar en virðist missa svolítið gildi sitt svona ca. 25. hvers mánaðar ;) :P ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 07:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
mér finnst þetta 3000kall dæmi alveg skelfilegt.

Væri ekki bara nær að fá sér aksturshanska? :lol:
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 13:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ef það er eitthvað sem ég þoli ekki þá eru það eftirá-vafin stýri.

Ég veit að þetta er praktískt, en það myndi gera þetta að skoda fyrir mér.

Ég verð að hafa þetta leðurstýri, mögulega viðarstýri og það original frágang á þessu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Hvaða væl er þetta :D

Auðvitað er nýtt leður flottara og nýtt stýri líka. En 1/10 af verðinu fyrir að vefja nýtt leður utan um gamla í staðinn fyrir að taka gamla af fyrst er í góðu lagi... finnst mér. En jæja, ég er þá bara einn um þá skoðun.

Það er nú líka stigsmunur á að vefja nýtt leður utan um það gamla og þessu:

Image

Fyrir áhugasama þá fæst það síðarnefnda í nokkrum litum:

Image

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group