Bjarki wrote:
orginal er pottþétt alltaf best en svona dót eins og varahlutir.is selja er oftast allt í lagi og kostar miklu minna sem er kostur þegar bíllinn er gamall og eða maður á ekki endalaust af seðlum eða jafnvel vill ekki eyða endalaust af seðlum í bílinn.
Hef talsvert oft fittað svona dóti á bíla og aldrei lent í vandræðum með fitment.
Boddyhluti þarf að stilla á bíla, ekki bara skrúfa þá á.
Það er ákv. bil sem þarf að ná jöfnu allan hringinn.
Hurð getur farið inn/út stilliplötur misþykkar.
hægri/vinstri, upp/niður og þ.a.l. ákv. gráðu færsla möguleg líka þ.e. upp að aftan niðri.....
Bretti getur farið fram aftur og út/inn uppi/niðri.
Svo er annað í þessu, það er miklu ódýrara að sprauta nýtt húdd heldur en notað húdd, a.m.k. miklu minni undirvinna sem hlýtur að skila sér í verðinu.
Líst best á þennan kost, Dóri ?
Húdd getur varla kostað meira en 20k, að utan og innan!