bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Olía?
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 19:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Sælir , ég var að pæla hvernig olíu mynduð þið mæla með á 730 V8-una mína ? hann er ekinn 200þús þannig að er mobil 0-40w of þunn eða ? hvað segið þið ? :D

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
5-40 er það sem er mælt með á hana :)
en uppá aksturinn að gera gætir þú sett á hann 10-40

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 22:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ekkert vera að prófa þykkri olíu ef hann brennir ekki. Skelltu bara því sem framleiðandi segir að eigi að vera á, en getur líka prófað mobil 1. Þarf ekki að vera að hann brenni henni.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Samkvæmt manualinum í sjöunni minni þá á að setja 15w-40 olíu á vélina :lol:

*EDIT* En vélarolíurnar eru búnar að þróast aðeins síðan 1989, ég setti síðast á hann 5w-40 og hann hefur aldrei brennt olíu í minni eigu :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ég prófaði nú að skella mobile1 0-40 á minn sem er keyður 199 þús..:) þarf að fara að kíkja á kvarðann og athuga hvernig það fór :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 01:21 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Hvað segir originalinn um olíuna ? 5-40w ?

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 01:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Jæja... eftir einhverja 1000 km á mobile 1 0-40.... úbbs.. kominn niður í lágmark kvarðans :oops: fjandinn hehe..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 02:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
binnii wrote:
Hvað segir originalinn um olíuna ? 5-40w ?

já fylgstu svo með hvernig hún er að fara hjá þér og ef hún er að minka mikið þá skelliru bara 10-40 ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 02:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Glæsilegt :D en er það svona hrikarlega mismunandi hvernig 0-40 mobil 1 er að fara á bíla ? ég hef séð sömu tegund af bíl ekinn nánast það sama og einn "brenndi" hana og hinn hreyfði hana ekkert , og ég er nokk viss að pakkningar og annað hafa verið í svipuðu ástandi

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 08:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Það segir eitthvað að það tekur einhvern tíma fyrir vélina að mynda smurfylmu með nýrri oliu...Og bílar brenna 0w-40 ekkert frekar en 5w-40
því þær eru jafn þykkar 0w40 þolir bara meira frost, en svo er þetta nátturlega spurning um gæði.... :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Jökull wrote:
Það segir eitthvað að það tekur einhvern tíma fyrir vélina að mynda smurfylmu með nýrri oliu...Og bílar brenna 0w-40 ekkert frekar en 5w-40
því þær eru jafn þykkar 0w40 þolir bara meira frost, en svo er þetta nátturlega spurning um gæði.... :)

en hvernig má það vera að önnur þoli meira frost ef báðar eru gerðar til að þola -40 gráðu frost? t.d. 10w-40 þíðir bara -40 og 20w-30 þolir bara -30gráðu frost. aftari talan seigir bara til um hvað hversi mikið frost hún þolir.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 17:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
HPH wrote:
Jökull wrote:
Það segir eitthvað að það tekur einhvern tíma fyrir vélina að mynda smurfylmu með nýrri oliu...Og bílar brenna 0w-40 ekkert frekar en 5w-40
því þær eru jafn þykkar 0w40 þolir bara meira frost, en svo er þetta nátturlega spurning um gæði.... :)

en hvernig má það vera að önnur þoli meira frost ef báðar eru gerðar til að þola -40 gráðu frost? t.d. 10w-40 þíðir bara -40 og 20w-30 þolir bara -30gráðu frost. aftari talan seigir bara til um hvað hversi mikið frost hún þolir.


NEI...Olíufræði er svolítið flóknari en þetta, fyrri talan þýðir þyngd olíu við
-18 gráður og seinni þyngd við 100 gráður 0w-40 þolir til dæmis -46gráður

Ég get haldið lengi áfram en nenni því ekki :) búinn að vera að stúdera þetta mikið og þetta er mikið flóknara en maður bíst við........

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
okey. Ég las einhvern tíman uppl.Bók í vinnuni hvað þetta þíddi og þar stóð þetta svona. þess vegna tók ég það Gott og gilt.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 01:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Jæja ég fór með hann í smurningu á Shell , lét setja á hann Shell Ultra 5-40w , og það kostaði svo mikið sem 12.000 + sía og vinna , ég gapti :O en skulum vona að þetta bæti kannski eithvað smá :)

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
0-30 frá Castrol er sögð vera besta olían á þetta ?

gefin upp allavega á allar M50-M52-M60-M62 vélar...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group