ég væri nokkurn veginn til í alla þessa bíla sem búið er að nefna hér en þetta er svona toppurinn á listanum mínum...
1. E39 M5 - Þessi 400 hp eru svakaleg
2. E36 M3 2dr - með 3,2 vélinni
3. Chevy Camaro eða Trans am með 350cc - hvaða look sem er
4. Svartan Ford F250 á 26" felgum, krómuðum(bling bling), og með flestalla aukahluti
Eins og ég sagði, þá er ég til í nær alla bílana sem hafa verið nefndir...
_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE