bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
bebecar wrote:
Svezel wrote:
bebecar wrote:
Aron Andrew wrote:
Þú með þína bensíntanka :lol:


Ég veit :D

Þetta er bara eitthvað sem ég næ ekki - vil geta krúsað minnst 500-600 km á tanknum áður en ég þarf að stoppa.


djöfull hlýtur rassinn á þér að þola mikið punishment :lol:


Ég veit ekki hvað þú gerir á meðan þú ert að keyra, en ég sit bara kyrr og það er nú ekki mikið erfiði :wink:


Það eru greinilega sumir hér sárari í rassgatinu en aðrir :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég verð nú bara að vera sammála Ingvari hér, myndi þykja heldur súrt að vera með mynna en 80L tank í mínum.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hmmm

menn fara djúpt í skilgreiningar :oops:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 21:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
hmmm

menn fara djúpt í skilgreiningar :oops:


Það vantar ekkert nema góða vísu frá þér til að setja punktinn yfir i-ið :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ekki myndi ég nenna að sitja stöðugt í 500-600km :shock:

fannst alveg nóg að keyra rúma 300km milli stoppa

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
ekki myndi ég nenna að sitja stöðugt í 500-600km :shock:

fannst alveg nóg að keyra rúma 300km milli stoppa


Sama hér.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 22:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já enda er það alveg í lagi... ég vil geta ekið lengur ef ég er að flýta mér.

Hef tekið 2600 kílómetra rúnt í einni striklotu, síðasti klukkutíminn var þó orðinn erfiður vegna þreytu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 22:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bebecar wrote:
Já enda er það alveg í lagi... en ég vil geta ekið lengur ef ég er að flýta mér.

Svo eru 300 km bara sirka tveggja tíma akstur - mér finnst ég bara vera ný sestur þá.

Hef tekið 2600 kílómetra rúnt í einni striklotu, síðasti klukkutíminn var þó orðinn erfiður vegna þreytu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Þegar ég fer austur á firði, nota bene, ef ég er einn í bílnum, þá stoppa ég einu sinni.. á Höfn í Hornafirði og kaupi mér íspinna.. held svo áfram :lol:

En þegar fleiri eru í bílnum er þetta endalausa væl um stopp í hverri einustu helvítis sjoppu og þá skiptir nú stærð tanks litlu máli, nóg af tækifærum til áfyllingar..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 02:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ValliFudd wrote:
Þegar ég fer austur á firði, nota bene, ef ég er einn í bílnum, þá stoppa ég einu sinni.. á Höfn í Hornafirði og kaupi mér íspinna.. held svo áfram :lol:

En þegar fleiri eru í bílnum er þetta endalausa væl um stopp í hverri einustu helvítis sjoppu og þá skiptir nú stærð tanks litlu máli, nóg af tækifærum til áfyllingar..

þetta er svipað hjá mér. ég var einusinni að vinna á Mývatni og eitt skiptið átti ég að taka 2 stelpur sem voru að vinna með mér, norður og ég stoppa ekki neitt fyrr en á akureyri til að taka bensín vegna þess að ég gleimdi að fylla bílinn áður en ég lagði á stað annar hefði ég ekkert stoppað og þegar við vorum kominn það fyrsta sem þær gerðu var það að tuða yfir því að hafa ekki stoppað á leiðinni. en viku seinna þegar ég skutlaði þeim í RVK þá var stoppað í hveri helvítans sjoppu á leiðinni og var öruglega hátt í 6tíma á leiðinni en vanalega er ég svona 3 - 3og hálfan.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 02:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
hafiði prófað að keyra langar vegalengdir með bjórdrykkjumenn afturí?

pissustopp á 20mín fresti... :roll:

ég endaði allavega á því að setja allan bjórinn undir farangurinn afturí... helvítis fylliraftar :lol:

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Því stærri sem bensíntankarnir eru því betra að mínu mati. Fátt leiðinlegra en að taka bensín!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 11:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Logi wrote:
Því stærri sem bensíntankarnir eru því betra að mínu mati. Fátt leiðinlegra en að taka bensín!


Nákvæmlega - enda erum við góðu vanir 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 11:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
en þið þyngið bílinn með meira bensíni sem þýðir að þið eyðið meira bensíni en ef þið væruð með minni tank :lol: :wink:

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
doddi1 wrote:
en þið þyngið bílinn með meira bensíni sem þýðir að þið eyðið meira bensíni en ef þið væruð með minni tank :lol: :wink:


þetta er án efa eitt það heimskulegasta komment sem ég hef lesið í áraraðir....


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group