bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bremsur 750
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sælt veri fólkið..

Vantar Bremsu-caliber v+h að framan -->> þ.e..a.s allt húsið + dælur

úr 750 E32

ps.. 6962021

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað ætlarru að gera við þetta?

Vonandi ekki Big Brake kit, því að þetta eru þyngstu dælur sem ég hef augum litið sem hafa verið settar í fólksbíl.
6kg stykkið af dælunni,
Svo eru líka til tvær stærðir í 750i 302mm og 324mm diskar hvort ertu að leita að?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Hvað ætlarru að gera við þetta?

Vonandi ekki Big Brake kit, því að þetta eru þyngstu dælur sem ég hef augum litið sem hafa verið settar í fólksbíl.
6kg stykkið af dælunni,
Svo eru líka til tvær stærðir í 750i 302mm og 324mm diskar hvort ertu að leita að?


312 mm diskar

sömu dælur í 540 e34 og 750 E32 :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Hvað ætlarru að gera við þetta?

Vonandi ekki Big Brake kit, því að þetta eru þyngstu dælur sem ég hef augum litið sem hafa verið settar í fólksbíl.
6kg stykkið af dælunni,
Svo eru líka til tvær stærðir í 750i 302mm og 324mm diskar hvort ertu að leita að?


312 mm diskar

sömu dælur í 540 e34 og 750 E32 :shock:


Ok sé það betur núna hvað það er,
verst að ég á bara stóru dælurnar

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þarf þá ekki að setja 5 lug bremsur í blæjuna ? er óskar kannski búinn að selja M3 fjöðrunina :o

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nei 540i diskarnir eru endurboraðir fyrir 4x100

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group