Alpina wrote:
gstuning wrote:
Hey það ert ÞÚ sem ert alltaf að blaðra um BE og WANNABE..
eða er það svona "Do what I say not what I do" dæmi??
Ég skil þig hreint ekki,,
hvað er svona wannabe við þetta þetta dæmi hjá mér þó ég hafi ekki sandblásið mótorinn og málað,,
búið er að þrífa allt sem hægt er að þrífa ,, meira get ég ekki gert, að sinni
Ég skil bara ekki hvað þú ert að drífa þig hreint ótrúlega,
Til að gera þetta að hinu meistaralegasta swappi þá tekur það bara aðeins meiri tíma, ég þekki það sjálfur að opna húddið og baula svo út afsökununum afhverju þetta og hitt er ekki búið að yada yada
t,d eyddi ég 4mán í að gera S50 í Mtech II alveg STOCK útlítandi og reyndi allt sem ég gat til að sjá til þess að enginn hluti af swappinu væri gleymdur eða yfirlitið og að allt myndi vera jafn gott og ef þetta hefði verið original, meira að segja original M3 loftboxinu var komið fyrir í húddinu, enn það sá enginn því að vélin var kapút þá, ég var MJÖG stoltur af verkinu svo ekki sé annað sagt.
Það er ekkert leiðinlegra en að eyða tíma í eitthvað sem klikkar svo vegna þess að það var litið framhjá einhverju og lagfæring á því verður svo enn erfiðari því að kannski er vélin bara fyrir þegar hún er komin ofan í.
Þess vegna mæli ég með því að leggja meira í þetta núna til að losna við seinni tíma hausverki,
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
