bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Jæja :)

Þá kom loksins að því að kallinn lét drauminn rætast :)
Í gærdag gerði ég loka tilboð í bílinn sem mig er búið að langa
í síðan í febrúar. Tilboðið var samþykkt, og í gærkveldi voru kaupin
frágengin.

Tækið er BMW e30 320iC '89 árgerð.

Ég er þar með annar eigandi bílsins á Íslandi, en aðeins sá þriðji
frá upphafi! Bíllinn var upprunlega í Ítalíu (Ítölsk check tölva :)) og er
í býsna góðu standi að mínu mati.

Hann er bara keyrður 138 þúsund km frá upphafi!

Image
Image
Image

Eins og myndirnar sýna er þessi bíll að hrópa á M-tec Kit, og álfelgur :)


Pósta fleiri (og betri) myndum seinna.

:):):):):):):):)

_________________
BMW E46 328i


Last edited by arnib on Fri 16. Apr 2004 22:20, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 10:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ÚFF... mig langar í svona og ÉG ÓSKA þÉR INNILEGA til hamingju því ég veit hvað þetta skiptir þig miklu máli.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 10:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
PS... fullkomin bíll....

Ég mæli með BBS felgum - 15-16" kannski og svo myndi ég láta annað eiga sig útlitslega.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 10:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hugsanlega þyrfti samt að lækka hann aðeins á fjöðrun.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þakka falleg orð bebecar :D
Það er rétt, þetta SKIPTIR mig miklu máli :) :)

Planið mitt er einmitt:
Í nánustu framtíð (næsta hálfa ár kannski)
M20B25 engine swap
15-16" álfelgur (preferably BBS, en læt annað duga ef ódýrt :))
Lagfæringar sem þarf, t.d. rúðuupphalarar og eitthvað rugl

Læsing kemur þegar ég redda henni, hvenær sem það verður! :)

Seinna:
Lækkun (ef það þarf)
M-tec kit.
Málun (jafnvel heilmálum, sjá til)

Seinna seinna seinna:
Meira tuning, kannski turbo! óákveðið :P

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
arnib wrote:
Þakka falleg orð bebecar :D
Það er rétt, þetta SKIPTIR mig miklu máli :) :)

Planið mitt er einmitt:
Í nánustu framtíð (næsta hálfa ár kannski)
M20B25 engine swap
15-16" álfelgur (preferably BBS, en læt annað duga ef ódýrt :))
Lagfæringar sem þarf, t.d. rúðuupphalarar og eitthvað rugl

Læsing kemur þegar ég redda henni, hvenær sem það verður! :)

Seinna:
Lækkun (ef það þarf)
M-tec kit.
Málun (jafnvel heilmálum, sjá til)

Seinna seinna seinna:
Meira tuning, kannski turbo! óákveðið :P


Þetta er semsagt planið eins og það lítur út í hausnum
mínum í dag.
Þess má geta að það getur breyst án fyrirvara, og gerir það
býsna oft :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 10:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held einmitt að þetta séu fínir bílar eins og þeir séu.

Þó mætti lækka hann og setja á góðar BBS. Svo skal ég kaupa hann af þér um leið og þú vilt selja hann :wink: EF hann er beinskiptur :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
Ég held einmitt að þetta séu fínir bílar eins og þeir séu.

Þó mætti lækka hann og setja á góðar BBS. Svo skal ég kaupa hann af þér um leið og þú vilt selja hann :wink: EF hann er beinskiptur :D


Hann er það,
en ef hann væri það ekki myndi ég eyða góðum tíma í að gera hann það :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 11:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvaða árgerð?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Til hamingju Árni! Held meira að segja að ég hefi séð þennan bíl keyrandi um göturnar í gær... þetta er glæsilegt. Þar sem þú ert svo mikill blæjukall þá er þetta fullkomið! :wink:

Bíllinn lítur mjög vel út.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Til hamingju, glæsilegur bíll

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Núna er ég bara að herma eftir Bebecar the postmaster :twisted:

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
hehe... Bebe skrifar alltaf svona tvo þrjá pósta í röð. :lol:

Maður fær nánast ekki tækifæri til að svara stundum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 12:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Fráábært Árni.

Þetta er smekklegur gripur.

Þið verðið kúl að rúnta um í þessum. Þú með Björn Borg tennisband og Salvör með eighties grænglært sólskyggni um ennið :lol:

Ég er alveg sammála þér með Felgurnar og M-kit-ið. Felgurnar NR.1 og allavega framsvunta NR.2.

En, loksins sér maður þig þá brosandi út að eyrum á samkomunum, ekki að lauma þér með hinum og þessum :wink:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO

Djöfull langar mig í blæjubíll sem er ekki skemmdur,,

Það er endalaus fílingur,
Ég mun kaupa mér einn það er bókað

Til hamingju

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group