gunnar wrote:
Allright, en ég þarf samt alltaf að spóla þetta útaf spólunni og inn á tölvuna ? 
Ég þarf greinilega aðeins að hugsa þetta,,,,, ég á auka harðann disk sem ég gæti hugsanlega notað bara undir þetta.. væri nátturulega best að vera bara með flakkara.
Þú setur í gang capture sem rúllar bara sjálfvirkt.  Getur látið allt gossa í einn stóran fæl eða látið forritið (t.d. Premiere) splitta í fæla þannig að við hvert start/stop í upptöku þá myndast nýr fæll.
Ég held að þú sért ekki alveg að átta þig á umfanginu af gögnum.  DV efni er með 3.5mb á sekúndu.  Það þýðir að fyrir t.d. 40 mínútna spólu ertu með hátt í 9gb skrá.
Þannig að þessi auka harði diskur sem þú átt væri ansi fljótur að fyllast!!!
Fyrir utan disaster potentialið ef þessi diskur eyðileggst og þá ertu kannski búinn að tapa helling af verðmætu efni.  Annað mál ef t.d. ein spóla skemmist, þá eru hinar allar í lagi.
Bara svona smá pælingar fyrir þig.
 
					
						_________________
Þórður
'99 M5 SC  //  '89 M3 S85  //  '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...