ég var einmitt að spá í að setja þetta hérna inn um daginn,
reyndar er listin alveg tvöfalldur þar sem sumt eru óskabílar sem ég ætla mér að eignast, og annað bílar sem ég vildi eiga.
en ég skal koma með nokkra ekki í réttri röð,
nr1,
e34 M5, að mínu mati eitt það allra flottasta sem er í gangi, ég elska þetta boddy, en það er orðið mikið af lelegum eintökum og hinir eru svo mikið eknir maður er hálf hræddur við að kaupa þetta, en sona bíl ætla ég að eignast.
nr2.
E39 M5, einn af heitustu draumunum.. eignast kannski einn eftir nokkur ár.
nr3,
540, þetta gildir bæði um e39 og e34, en mér finnst þetta eiginlega svölustu bimmarnir, jafnvel svalari en M5, ég er líka sucker fyrir v8's
nr4,
E38 740, þetta er minn eiginlega draumabíll, eitt stk takk,
Nr5,

4th gen Trans Am, ég hef verið Trans am áhugamaður síðan ég var sona ca 5 ára. búinn að eiga einn og stefni á fullt af þeim, hef verið heitur fyrir 4 kynslóðini síðan hún kom fyrst. risastórir og með línurnar í lagi.
nr6

eins og svo margir aðrir "amerísku kallar" hataði ég þessa bíla útaf lífinu, síðan prufaði ég einn og $#"%!"# hvað það er gaman að keyra þetta.
nr7

Þar sem ég er alger trans am fan þá fylgir camaroin jú með.. reyndar finnst camaroin oftar sona hrárri og meira hardcore.. ætla mér að eignast einn af 4 kynslóðini,grimmustu bílar ever
nr8

þessir mustangar eru skemmtilegir.. kæmi mér á óvart ef ég á ekki eftir að eiga einn.. væri líka tl í 99+
en nú var ég truflaður og verð að hætta
