bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: BOGL
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 01:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Jæja nú eru örugglega einhverjir sem halda að ég ætla en eina ferðinna fara að segja eithvað neikvætt um okkar ágæta umboð... en svo er ekki.

Fór í dag(þri) að panta dót í bílinn og viti menn skjótasta þjónusta sem ég nokkurn tíman fengið og allt ekkert mál osf.

Þar á eftir fer ég niður og panta tíma fyrir bílinn í oliu-service. Maður var nú mátulega tilbúinn fyrir þurt viðmót einsog hefur komið einusinni eða tvisvar fyrir en neips. Það var nú bara brosað og slegist um það að fá að afgreiða mann, kurteisin var í öndvegi hja starfsfólki allt geðveikt líbó, lögðu mikla áherslu að ég fengi nú bmw bíl lánaðann á meðan bílinn minn væri hjá þeim en ekki Renault eins og seinast. Svo var hvatt með brosi og óskum um ánægjulega hátíð.

SUPER þjónusta.

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 08:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Fékk einmitt úber þjónustu hjá BogL um daginn, pantaði mér bretti hjá BogL, fékk það upp gefið að það ætti að kosta um 24 þúsund og ég hugsaði með mér að það væri bara flottur prís, ekkert að vera skera úr partabílnum að óþörfu.

Svo þegar ég kem uppeftir þá tjáir afgreiðslumaðurinn mér það að þetta verð hafi verið hundgamalt, og segir nýja verðið vera rétt yfir 50 þúsund held ég. Ég var nátturulega ekkert voðalega sáttur og fékk að tala við einhvern yfirmann þarna sem leysti málið þannig að ég fékk brettið á 24 og engann afslátt af því. Bara sáttur með það og þakkaði honum innilega fyrir.

Síðan þá er ég búinn að versla og panta ýmislegt hjá BogL hjá honum Inga enda fínn náungi þar á ferð og mjög hjálpsamur.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er búin að vera nokkuð tíður gestur þarna í B&L uppá síðkastið.. síðast í gær og líklegast aftur á eftir, ég er bara mjög ánægður.. fín þjónusta og nokk flott verslun

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 09:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Sammála, þurfti að fara með bíl til þeirra í þrígang í vetur. Alltaf allt tip top.

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 09:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 28. Nov 2005 21:35
Posts: 290
Location: 210
ég hef nú alltaf fengið fína þjónustu þarna...svo ég get engan vegin kvartað..

_________________
RG-779

Nissan 300zx twinturbo project!
Ford F250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hef verið að láta panta ýmislegt síðasta mánuðinn hjá B&L og allt staðist. Topp þjónusta hjá Inga.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
gunnar wrote:
Fékk einmitt úber þjónustu hjá BogL um daginn, pantaði mér bretti hjá BogL, fékk það upp gefið að það ætti að kosta um 24 þúsund og ég hugsaði með mér að það væri bara flottur prís, ekkert að vera skera úr partabílnum að óþörfu.

Svo þegar ég kem uppeftir þá tjáir afgreiðslumaðurinn mér það að þetta verð hafi verið hundgamalt, og segir nýja verðið vera rétt yfir 50 þúsund held ég. Ég var nátturulega ekkert voðalega sáttur og fékk að tala við einhvern yfirmann þarna sem leysti málið þannig að ég fékk brettið á 24 og engann afslátt af því. Bara sáttur með það og þakkaði honum innilega fyrir.

Síðan þá er ég búinn að versla og panta ýmislegt hjá BogL hjá honum Inga enda fínn náungi þar á ferð og mjög hjálpsamur.

iss bara dæmigert gengis vandarmál sem á við. bogl hefur ca á að 1 1/2 ári að bogl hafi hækkað varahlutium 33-45%
pantaði innribretti hjá þeim um daginn okey voða flott þegar ég hringi þá segir maður inn að þetta hafi hækkað aðeins ok komin frá 8 í 10þús ok ég var alveg sáttur við það gamalt verð og svoleiðis. Síðan gleymdi ég að sækja þetta í ca 3 mánuði þegar ég kom um daginn að sækja þetta voru þau kominn í 18 þús , þá fékk ég þetta svar gengið er alltaf til vandræða þá sagði ég manninum að það gæti ekki staðist vegna þess að þetta kom fyrir 3 mánuðum. hann sagðist ætla að hringja í mig aftur vegna þess að hann þurfi að ath þetta betur. Ekki hef ég heyrt frá honum en, já íBogl kostar 24 þús að skifta um rafgeymir í 530 e60, og bilanagreina og skifta um bensindælu í e46 kostar ca 148þús En það er verð frá því í fyrra

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Bitur gaur mar :roll:






































:lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
///MR HUNG wrote:
Bitur gaur mar :roll:

átt þú ekki að vera að græja 318 fyrir sölu eða '?




































:lol:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Nú veit ég ekki ...Held að þú sért að sjá til að ég þurfi þess ekki :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 15:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Djöfull eruð þið klikkaðir :lol: :slap:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 21:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Fór með bílinn í Inspection 2 fyrir nokkrum vikum, allt í góðu með það.

Þeir skiptu reyndar ekki um einhverja peru og settu nýtt forðabúr SKAKKT í ! :x

Miðstöðin virkaði að sjálfsögðu ekki og fór bara með bílinn aftur til þeirra. Krúsaði um á X3 í heilan dag, geggjað skemmtilegur bíll en hrikalega ljótur að framan.

Hef hingað til ekki lent í neinu veseni nema með sölumennina, but thats a whole another story :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group