bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Dec 2006 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Steini B wrote:
Það eru 2 E28 sem eru í fullri keirslu hérna á selfossi, og einn enn sem fer stundum út á rúntinn...


Ég sé stundum einn e23 líka. Og svo auðvitað gamla kallinn sem er búinn að keyra á e21 síðan '78 eða eitthvað...

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Dec 2006 09:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
ég man eftir einum e12 sem ég sá fyrir nokkrum árum, hann var dökkgrænn og var 528. Veit einhver um þann bíl? Þá átti hann bifvélavirki sem var þá að vinna í Bílheimum og mér skildist að hann hafi keypt hann af Vestfjörðunum einhversstaðar.

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Dec 2006 13:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
líka einn e23 hvítur 728 sem ég sá í sumar fyrir utan b&l

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Dec 2006 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
E23 bimminn minn verður kominn á götuna fyrir bíladaga á Akureyri.
Er að baslast við það að koma S38 mótornum oní huddið á honum en gengur hægt

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Dec 2006 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Það er einn E23 í umferð á Akureyri. Náungi sem vinnur hjá Olís sem á hann og einhverja fleiri held ég, er samt ekki viss.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 03:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Lindemann wrote:
það er kona hérna í vesturbænum sem er oft á gömlum bmw'um, oftast á e28 og e32. Held ég hafi líka séð hana á e34.


Ertu að tala um ljóshærða zkvízu sem var á gráum E28 og er núna á bláum E34??


Ég hef séð þessa ljóshærðu, þetta er einhver sú rosalegasta skvísa sem ég hef séð...

:wink:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hmmmm,

Ég fór og skoðaði nánar þennan e23 bíl sem er í grafarvogi.
Hann er merktur 745 og er dökkbrúnn á litinn. Sjálfskiptur. Kremað leður í honum.
Lítur þokkalega vel út, með bmwkraftur.com límmiða í afturrúðunni.

Þekkir einhver til þessa bíls?
Ég tók myndir af honum og posta þeim um leið og ég næ þeim úr gsm simanum hjá konunni :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
srr wrote:
Hmmmm,

Ég fór og skoðaði nánar þennan e23 bíl sem er í grafarvogi.
Hann er merktur 745 og er dökkbrúnn á litinn. Sjálfskiptur. Kremað leður í honum.
Lítur þokkalega vel út, með bmwkraftur.com límmiða í afturrúðunni.

Þekkir einhver til þessa bíls?
Ég tók myndir af honum og posta þeim um leið og ég næ þeim úr gsm simanum hjá konunni :lol:


gamli bíllinn hans sæma, vélin úr þessum fór í sexuna.
Mig minnir að hann sé með venjulegri m30b35 vél núna.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hérna er fyrsta myndin, hinar eru að skila sér....

Image

Og svo Gamli hans Sæma af síðunni hans.....
Image
Image


Sami bíll?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er sami bíllinn, það er rétt.

En ég trúi ekki að það sé komin önnur leðurinnrétting í hann. Þú segir kremað leður... er ekki dökkbrúnt buffalo leður í honum ennþá??

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
saemi wrote:
Þetta er sami bíllinn, það er rétt.

En ég trúi ekki að það sé komin önnur leðurinnrétting í hann. Þú segir kremað leður... er ekki dökkbrúnt buffalo leður í honum ennþá??

Leit nú ekki út fyrir að vera dökkbrúnt þegar ég leit inn í hann.
Gæti verið að birtan hafi lýst þetta upp. Ætla ekki að staðfesta það :wink:

Er einhver hugsjónarmaður sem á þennan bíl ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
RP-281
Dags. : 21.04.2006
Tegund : Aðalskoðun
Skoðunarstöð : Frumherji Hesthálsi
Skoðunarmaður : Gunnar Sigfússon
Niðurstöður : Lagfæring
Staða mælis : 252251

Var sett út á þrjá smáhluti. Fékk fulla skoðun í vor :wink:

Mig langar óneitanlega í þessa bifreið 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég sé líka enn eftir að hafa ekki keypt hann þegar sæmi seldi hann..... :?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þessi bíll var gríðarlega fallegur þegar hann var á 17" felgunum... síðan birtust aðrar felgur (núverandi) einn veturinn og fyrir svolitlu síðan var búið að brjóta rúðu og bílinn er hreinlega að slappast hrikalega á því að vera þarna.

Væri gaman ef einhver myndi ættleiða hann og gera hann að því sem hann var þegar núverandi eigandi keypti hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hérna kemur restin af myndunum....

Image
Image
Image
Image
Image

Mig langar í þetta retró kvikindi 8) :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group