bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 10:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Bmw 318is 1994 coupe
193þ km 121þ milur (þarsem skipt var um mælaborð en nánast ekkert keyrður þá ætti hann að vera detta í 200þ km bráðlega 19xþkm)

Innfluttur frá USA af einhverjum á vellinum, svo eru 2 eigendur á undan mér ef ég fer með rétt mál, kannski einhver getur flétt því upp.

Búnaður :
Pluss áklæði, nokkuð “sportlegt”
1800 “twincam”
BSK 5 gíra
2 dyra
Topplúga
Digital klukkan minnsta týpa sennilega
Tvískipt miðstöð
A/C
Ótengdur CD magazine í skotti
Vasaljós !
6x9 KENWOOD í afturhillu, með 6x9 Adapters
Svaka fancy Pioneer spilari


Aukahlutalistinn er frekar ómerkilegur, sérstakt Magazine tengi eitthvað í skottinu og lítið annað, man þetta ekki, er með útprentað eintak í hanskahólfinu.


Það sem ég er búinn að gera við hann síðan ég keypti hann :

Nýir demparar allan hringinn
Nýir Vogtland lækkunargormar 40/20 mynnir mig
Nýr súrefnisskynjara
Nýr heili fyrir rúðuþurkur
Ný afturljós
Ný stefnuljós að framan
Nýr Mtec hnúður með ljósi
Nýtt shortshift “kit”
Ný kerti
Skipt um farþega rúðu mótor
Skipt um Mælaborð, gamla var ónýtt
Skipt um bremsurör v/megin að aftan
Skipt um 2 viftu reimar á vél
Skipt um Vatnslás og pakkningar (í leiðinni bætt á og mældur frostlögur)
Svo lét ég smyrja hann
Svo var skipt um plast sleða í rúðunum og skynjarar stilltir.
Nýtt mottusett í bílinn
*24.4.07*
Skipt um stýrisdælu
Lagað pústið

- Svo var búið að skipta um allskonar gúmmí og dót þegar það var farið í þetta allt, er ekki með á hreinu hvað það var en það er til nótu bunki fyrir öllu þessu klabbi


Fyrrverandi eigandi var búinn að gera eftirfarandi :

Keypt púst hjá Einari (ekki með á hreinu hvenær, nóta segir 05)
K&N sýju i boxið
Hann var nýlega búinn að kaupa sumardekk og nagladekk, bæði dekkin í góðu ástandi en lítið eftir af nöglum, bara 1 sett af felgum.


Nótur og skoðunarvottorð fylgja allt til 96 mynnir mig allavega haugur + því sem ég er búinn að gera.


Plúsar og Mínusar við bílinn :


- Að keyra bílinn eftir að fjöðrunin kom í lag er algjör bylting frá því að ég keypti bílinn, virkilega skemmtilegt að keyra hann og skemmtilegt hljóð úr pústinu, vinnur vel meðað við týpu og keyrslu held ég.
- Þyrfti að djúphreinsa áklæðið(geri það kannski fyrir sölu)
- Lakkið er farið að láta á sjá, og þá sérstaklega toppurinn, ekkert sem ekki er hægt að dunda sér við.
- ABS skynjarar, mynnir að TB hafi verið að tala um allan hringinn.
- Brotinn sparklisti bílstjórameginn
- Botninn í skottinu frekar ílla farinn af ryði, þyrfti að skera úr og sjóða stórann hluta í
- Airbag ljósið logar , Samkvæmt TB er það útaf beltinu farþegameginn, planið er að fara með hann í B&L og láta lesa úr tölvunni og laga þetta, þetta er það eina sem kemur í veg fyrir 08 skoðun, þeas Airbag ljósið.
- Topplúgan er þver við að lyftast upp, en fer afturábak



Verð : Ásett 470 þús, svo bara skjóta tilboðum, tek ekki einhverjum 200 þ/kr og vill ekki dýrari bíl í skiptum. En bara prufa skjóta tilboðum, búinn að setja mikið af pening og tíma í bílinn, en sé ekki framá að geta haldið áfram, svo ég ætla að reyna fá mér ódýrari.

Myndir :


Image
Image
Image
Image



http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/siggik1/


Last edited by siggik1 on Wed 25. Apr 2007 20:51, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 02:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
ttt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
segðu tölu sem þú ert sáttur við

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 02:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
byrjum bara á 450 og vinnum í því


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 11:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 18. Jul 2006 18:35
Posts: 1
Áttu myndir ? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 15:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
já reyndar en engar eftir að nýju ljósin komu, skal fara út á eftir og smella


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 15:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
ttt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Dec 2006 11:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
:oops: :roll: 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 16:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
prufum einu sinni enn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Dec 2006 23:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
:evil: :evil: :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Dec 2006 22:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
:arrow:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Dec 2006 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
9 á móti 2...

Þú hefur skrifað 9x í þennan þráð og 2 commentað :shock:

Það virðist ekki vera mikill áhugi.. sjii.. Vonandi fer þetta eitthvað að lagast :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 02:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Dec 2006 21:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Hefurðu áhuga á skemmtilegum benz og 100.000 kall?

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Dec 2006 00:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
mig grunar að þetta sé eitthvað svaka tæki, er því miður að leita mér að ódýrara :x


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 111 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group