bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 23:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Áhugavert lakk á Ebay
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/CHROME-SHADOW-ORIGINAL-BMW-CONCEPT-Paint-e46-M3-M5-M6_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ63702QQihZ010QQitemZ200056078422QQrdZ1

Fantaflott á þessum myndum.

En er þetta virkilega svona sjaldgæft / erfitt að fá lakk?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 15:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ef einhver hefur áhuga þá er þetta líka hérna

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ome+shadow

Þetta er frekar magnaður litur, réttur bíll gæti verið geðveikur sprautaður svona

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég held að bara hvaða M bíll sem er, eða bara jafnvel vel moddaður BMW yrði geðveikur í þessum lit. Þetta er þessi fíni (millivegur?) á silfruðum... ekki eins og allar Toyoturnar á klakanum... heldur svona spes dökk silfraður.

Myndi örugglega ekki gera mikið fyrir 316i, en myndi örugglega gera heilmikið fyrir E39 M5 :naughty:


btw, hefur einhver af ykkur séð þennan lit á E39 M5? ..man bara eftir E46 M3 og E60 M5 í þessum lit.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er kúl!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 17:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eggert wrote:
Ég held að bara hvaða M bíll sem er, eða bara jafnvel vel moddaður BMW yrði geðveikur í þessum lit. Þetta er þessi fíni (millivegur?) á silfruðum... ekki eins og allar Toyoturnar á klakanum... heldur svona spes dökk silfraður.

Myndi örugglega ekki gera mikið fyrir 316i, en myndi örugglega gera heilmikið fyrir E39 M5 :naughty:


btw, hefur einhver af ykkur séð þennan lit á E39 M5? ..man bara eftir E46 M3 og E60 M5 í þessum lit.


Þú hefur ekki séð e60 m5 í þessum lit, þessi litur var bara á e46 m3 kynningar bílnum back in the day. Þessvegna er þetta svona merkilegt
Skilst mér allavegana

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Image

....ég hélt að þetta væri þessi litur...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Dec 2006 17:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Eggert wrote:
Image

....ég hélt að þetta væri þessi litur...

Image

Rétt, bæði E46M3 og E60 M5 voru sýndir í chrome shadow. Framleiðandanum var póstað á m5board fyrir nokkrum árum:
http://www.color-dec.it/english/Metalli ... s_pag2.htm
(http://www.m5board.com/vbulletin/showpost.php?p=456701&postcount=6)

Væri gaman að sjá hvort að hægt sé að fá þetta beint frá framleiðanda, EBay díllinn er dýr (þó svo ég geri ekki ráð fyrir að lakkið sé mikið ódýra beint frá framleiðanda...)

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Dec 2006 18:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
I stand corrected :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Dec 2006 19:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Jun 2005 11:09
Posts: 68
Location: Akureyri city
hvernig ætli 750 væri svona litaður 8)

_________________
Pontiac Trans Am '95 5,7l V8 - Mér langar að fá sumarið aftur :(
BMW 750 V12 '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Dec 2006 19:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
RagnarH wrote:
hvernig ætli 750 væri svona litaður 8)


Ekki spes held ég...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Dec 2006 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
RagnarH wrote:
hvernig ætli 750 væri svona litaður 8)


very chrome

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Dec 2006 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Össs, þessi litur með svo dash af CF dóti :twisted: :naughty:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Dec 2006 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bimmer wrote:
Össs, þessi litur með svo dash af CF dóti :twisted: :naughty:


..........á bílnum þínum! 8)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group