bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 15:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég á nú alltaf AC Schnitzer breytta 750iL bílinn sem Force átt. Hann situr bara heima því ég hef aldrei tíma né aðstöðu til að klára hann, alltaf einhverjir aðrir bílar sem fá forgang. Þú getur svosem keypt hann á mjög sanngjarnan pening án 17" felgnanna. Það er búið að skipta um sjálfskiptingu í honum, á eftir að setja nýlenga drifskaftið í hann og pústið aftur undir ásamt einhverju smádútli.
Það voru til pappírar frá AC Schnitzer sem segja að hann sé 362 hö.

Ég myndi reyndar ekki vilja sjá þennan bíl sem varahlutabíl þar sem hann er eflaust töluvert betri en þinn. Frekar að þinn yrði notaður í varahluti fyrir þennan :)

Við erum að tala um 200 þús kall fyrir hann eins og hann er.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Áttu ekki til eitthverjar myndir af þeim bíl???

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 16:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ömmudriver wrote:
Áttu ekki til eitthverjar myndir af þeim bíl???
Jújú :)


Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Og hvar geymirðu bílinn?? Þ.e.a.s. geymir þú hann úti eða inni, og áttu ekki eitthverjar myndir úr tha hood :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 16:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ömmudriver wrote:
Og hvar geymirðu bílinn?? Þ.e.a.s. geymir þú hann úti eða inni, og áttu ekki eitthverjar myndir úr tha hood :lol:
Skal senda þér staðsetninguna á PM. En ég engar myndir from the h00d 8)
Lítur út eins og hver önnur M70 vél ofaní húddinu :wink:
Man nú ekki hverjar beytingarnar áttu að vera, kubbar, aðrir knástásar og að mig minnir eitthvað fleira.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 18:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Jun 2005 11:09
Posts: 68
Location: Akureyri city
djöfull, er þetta sá sem pabbi kom og skoðaði hjá þér fyrir einhverjum mánuðum ?

_________________
Pontiac Trans Am '95 5,7l V8 - Mér langar að fá sumarið aftur :(
BMW 750 V12 '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Danni áttu þessar felgur ennþá 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 21:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
RagnarH wrote:
djöfull, er þetta sá sem pabbi kom og skoðaði hjá þér fyrir einhverjum mánuðum ?
Hann skoðaði þann sm skiptingin í þessum kom úr, sá var blár og létt oltinn. Þetta er annar. ÞAð getur þó verið að þessi hafi staðið við hliðiná honum :)

Já á þessar felgur ennþá Íbbi. En ég er svolítið að spá í að setja þær undir 525 ef hann fer ekki að fara ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 23:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Jun 2005 11:09
Posts: 68
Location: Akureyri city
áttu hinn ennþá ?

_________________
Pontiac Trans Am '95 5,7l V8 - Mér langar að fá sumarið aftur :(
BMW 750 V12 '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 23:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
RagnarH wrote:
áttu hinn ennþá ?
Nei á hann ekki. En "Hannsi" hér á spjallinu á hann og ég held að hann sé til sölu

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 23:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Jun 2005 11:09
Posts: 68
Location: Akureyri city
TTT

_________________
Pontiac Trans Am '95 5,7l V8 - Mér langar að fá sumarið aftur :(
BMW 750 V12 '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég á hægri framhurð og bretti fyrir þig

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group