bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 20:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvar væri krafturinn ef ég póstaði ekki inn sona því helsta sem þeir mercedes menn geta montað sig af :lol:

þessi finnst mér allavega.. alveg í lagi takk fyrir, djöfulsins snillingur hefur tekið hann sona eldrauðan,

já þetta er cl65. v12 biturbo 617hö og 900nm+

Image

Image

Image

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 12:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Þurftu þeir ekki að setja togið niður í þessum mótor vegna þess að gírkassinn meikaði það ekki ?

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
*GEISP*

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 13:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Er nú enginn sérstakur áhugamaður um Benz en væri alveg til í að prufa svona græjur.

Einn á bilasolur.is


Annar aðeins minni



Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þessir Benzar eru ágætir, t.d. nýji S-klassinn, brabus kit og svartar felgur. Mjög svalt.

Þeir eru mega stoltir af því að nú sé til T13 Tuningskit frá Brabus.. sem gerir S600kleift að ná 0-100km/h á 4.3sek og hámarkshraði er 327km/h.

Þetta kostar þig síðan aðeins 19þúsund Euro, ofaná bíl sem kostar þig vel yfir 150þús euro base price.
gæti trúað að sæmilegur bíll með þessu tuning kitti kosti nærri 200þús euros.

Poinitð mitt er að fyrir mun minna og jafnvel undir 100þús euros nýtt er hægt að fá háklassa 4door með stóru skotti og sama hámarkshraða (eftir 4000 evru modd). Maður áttar sig alltaf betur og betur á því hverskonar afrek það er.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Persónulega finnst mér þessi hámarkshraða met ekkert spennandi,

Tækifærunum til að reyna þau fækkar alltaf með aukinni umferð allstaðar,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Persónulega finnst mér þessi hámarkshraða met ekkert spennandi,

Tækifærunum til að reyna þau fækkar alltaf með aukinni umferð allstaðar,


Kemur ekkert á óvart þar sem við erum ekki að ræða E30 :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
gstuning wrote:
Persónulega finnst mér þessi hámarkshraða met ekkert spennandi,

Tækifærunum til að reyna þau fækkar alltaf með aukinni umferð allstaðar,


Kemur ekkert á óvart þar sem við erum ekki að ræða E30 :lol:


Þú veist það jafn vel og ég að það eru alveg til E30 sem fara hraðar enn 300kmh, það eru nú hvað 16 eða 17 ár síðann Hamann fór hraðar enn 300kmh í E30 M3, og það þurfti bara eina 745i vél og smá auka boost.

Er virkilega merkilegra að geta theoratically komist í 325kmh í stað 323kmh?
held að ætti frekar að skipta máli hvor væri sneggri í 300kmh t,d

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 15:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
gstuning wrote:
Persónulega finnst mér þessi hámarkshraða met ekkert spennandi,

Tækifærunum til að reyna þau fækkar alltaf með aukinni umferð allstaðar,


Kemur ekkert á óvart þar sem við erum ekki að ræða E30 :lol:
:whip: Hehe

Ég er nú reyndar sammála gstuning - finnst þetta ekki skipta miklu máli. 250 er alveg nóg og meira en það - hitt er eitthvað svona til að prófa einu sinni ef maður kemst í þá stöðu.

Held þó að slíkt sé bara ekki neitt sérlega sniðugt því að á þetta miklum hraða fer bíllinn meira en 1 km á sirka 10 sekúndum ef ég man rétt (nenni ómögulega að reikna það - ekki mín sterka hlið) og ef það þarf að hægja á sér þá verður að byrja á því að taka fótinn af bensíngjöfinni varlega og SVO er hægt að fara að bremsa rólega. Annars er balansinn farinn.

það munar mjög miklu á 250 og 300 upp á stöðugleika að gera.

En svo má aftur benda á að það er hægt að fá bíl með sama Performance og háklassa 4door með stóru skotti fyrir 30K Euro - en það er reyndar ekkert skott í honum, né fjórar hurðar, hvað þá sæti fyrir fimm :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég átti nú bara við það Gunni minn að það er voða fátt sem impressar þig í dag, nema það sé E30 tengt. Ég var ekkert að tala um að E30 kæmist ekki á 300. En náttúrulega tókst þér að snúa þessu upp í eitthvað móðgunarskot á E30.

Persónulega kem ég sennielega aldrei til með að keyra á 327km/hraða, enda skipti r það litlu máli. Það skiptir hinsvegar máli hversu hratt maður nær háum hraða IMO.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
fart wrote:
Ég átti nú bara við það Gunni minn að það er voða fátt sem impressar þig í dag, nema það sé E30 tengt. Ég var ekkert að tala um að E30 kæmist ekki á 300. En náttúrulega tókst þér að snúa þessu upp í eitthvað móðgunarskot á E30.

Persónulega kem ég sennielega aldrei til með að keyra á 327km/hraða, enda skipti r það litlu máli. Það skiptir hinsvegar máli hversu hratt maður nær háum hraða IMO.


en þætti honum þá 327 km hámarkshraði kúl ef þú værir að tala um að e30 næði þessum hraða en ekki einhver annar bíll?? :hmm:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Auðvitað impressar mann fátt þegar maður sér ALLT,
og nýjir hlutir verða old snemma,

Afhverju er 327kmh kúlara enn 325kmh?
Það finnst mér sko ekki eitthvað mont hæft,

E30 móðgunarskot, þú nefndir E30 , hefðir getað nefnt E36 , enn nefndir E30 af því að ég var að dissa einhverja hraða tölur, hefðirru sagt E30 ef Bjahja hefði skrifað þetta comment?

Endahraði segir lítið um annað enn það, endahraða,
margir bílar komast mjög hratt, enn þeir þurfa því lengri tíma til þess,
325kmh á 1mín og 40sek eða
320kmh á 40sek,, munurinn á hröðun væri alveg stjarnfræðilegur.

hröðun > hámarkshraða ,, er mitt álit

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 16:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Held nú að Sveinn hafi nú bara fengið það "impression" að þér finnist E30 besti bíll í heimi og allt sér borið saman við þann standard :wink:

Ekki myndi ég vilja fara með E30 upp í mikið meira en 220 (enda búin að prófa það og var það í góðu lagi - langaði samt ekkert mikið hraðar) - hvað þá 300+ :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 18:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
Saxi wrote:
Er nú enginn sérstakur áhugamaður um Benz en væri alveg til í að prufa svona græjur.

Annar aðeins minni

Saxi


en hvaða geðsjúklingur lét þessar felgur undir????????


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef setið í báðum floittustu sona SL w230 bílunum hérna, og þessi kleeman er i.m.o ekki einn af þeim

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group