bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 15:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
BMW 750il
árgerð 1991
5.0 lítra vél
12 cylindra
300.1 hestafl
afturhjóladrifinn
ssk (3 stillingar á skiptingu, Economy, Sport og Mudder)
spól og skriðvörn
ekinn 330þús
skoðaður 07
svartsanseraður
svartar filmur
16" orginal felgur undir honum
topplúga
hiti í framm og afturrúðu og speglum
geislaspilari
aircondition
skipt miðstöð fyrir farþega og bílstjóra
svart leður
rafmagn í sætum
-II- í höfuðpúðum
-II- í rúðum
-II- í speglum
-II- í aftursætum
minni fyrir 3 stillingar á bílstjórasæti fyrir 3 mismunandi bílstjóra
fullkomin aksturstalva, sýnir eyðslu á 100km, eyðslu á klt, hraða, hita úti, klukku, dagsetningu og ártal, hvað margir lítrar eftir á tanki ofl ofl ofl ofl endalaust hægt að fá af upplýsingum úr henni

þetta er lengri týpan svo það er flott pláss fyrir jafnvel hæðstu menn bæði frammí og afturí, millipúði milli aftursæta svo það er ofsalega kósý að sitja þar afturí.
Hann er með buffalo leðri, ss leður sem að basicly þolir allt, það sést ekki á því og hann er eins og nýr að innan. Það virkar allt í þessum bíl.
Rosalega gott að keyra hann, hann er reyndar með eitt ónýtt dekk allavega sem er komin kúla á og hann víbrar, og það virðist vera það eina sem er að honum.
Hann rann í gegnum skoðun án athugasemda, hann er með dæld á hægri hlið, húddið er með beyglu eftir að viftuspaði brotnaði áður en ég eignaðist hann, og það er brot í frammrúðu.
Frammrúðan er 0 vandamál, þeir eiga hana til niðrí skeifu, húddið og dældin er einhver 30+ kall að gera við, og því ætla ég bara að skella bílnum á sölu eins og hann er þá fyrir minni pening.
Hann var fluttur inn árið 1999, og er búið að keyra bílinn um 25þús km hér á íslandi síðan hann var fluttur inn.

Það er búið að skipta um vatnsdælu, kerti, bremsuklossa og diska, og búið að yfirfara hann að mestu leiti.
Hann er "shadowline-aður" en fyrir þá sem vilja frekar hafa króm er lítið mál að breyta því.

Eitt enn jú, hann lekur smávegis olíu meðframm pönnu, það þyrfti að taka pönnuna niður og loka betur.

Ég óska bara eftir tilboði,
ég skoða alltsaman en engin skipti þarsem ég er komin með það sem mig vantaði. Er ekki að bíða eftir einhverju súperháum tilboðum þó þetta sé mjög gott eintak ;)

Vinsamlegast sendið mér skilaboð, eða e-mail rottweiler@rottweiler.is

Myndir:

Image
Image
sést aðeins í beygluna á húddi, eins og sést er þetta ekkert stórvægilegt.
Image
Image
Hann er leðraður alveg í klessu, eins og sést, og stráheilt leður, finn ekki fleirri myndir af leðrinu inní honum en þessar 2.
Image
Mjög djúpur og flottur glans á bílnum.


Vantar að losna við hann asap, er komin með annann bíl sem að hentar mér betur, þannig að þessi er tilbúinn fyrir nýtt heimili!

vil fá 350.000 kall fyrir þennann grip!

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Last edited by force` on Sat 28. Oct 2006 16:35, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 15:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Ég vil fá 350.000 kall fyrir gripinn! :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 11:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
TTT



:)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Oct 2006 19:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
upp upp ;)
hægt að skoða nánast hvenær sem er

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Oct 2006 17:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 28. Jul 2005 18:52
Posts: 121
Gangi þér vel með söluna, ég átti þenna bíl á undan henni og er hann algjört gull, það er algjör óþarfi að vera hræddir við keyrlsuna það var læknir sem að átti hann útí Þýskalandi sem að bjó í einni borg og vann í annari og var hann eingöngu notaður á hraðbrautum þar. svo áttu feðgar hann hér sem að ég keypti hann af með ónýta vatnsdælu og krtin og allt sem að hún gerði við af því að ég nennti því ekki, en ALJGÖR SNILLDAR BÍll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 09:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
upp :)
þessi er ennþá hjá mér

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Dec 2006 11:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
er þessi ennþá til sölu? og ef svo er, geturu reddað fleiri myndum?

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Dec 2006 13:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Já hann er enn til sölu, og það mun verða svoldið erfitt að redda fleirri myndum þarsem að myndavélin mín er dauð með öllu. Búin að reyna endurlífgunaraðferðir en það gerði ekki sitt gagn. :(

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Dec 2006 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
me wants !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Dec 2006 19:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Jun 2005 11:09
Posts: 68
Location: Akureyri city
Angelic0- wrote:
me wants !


ert þú á lífi :wink:

_________________
Pontiac Trans Am '95 5,7l V8 - Mér langar að fá sumarið aftur :(
BMW 750 V12 '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Dec 2006 21:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Hann er allavega enn til sölu ;)
Þannig að ef einhverjum langar í hann ófeimnir að skjóta á mig tilboðum í pm, hægt að díla eitthvað sniðugt.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Dec 2006 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hmm þetta er hinn gerðarlegasti bíll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Dec 2006 21:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Skipti á þessu....??
Miklu sniðugra....tekur minna pláss í geymslu....!!??

vantar aukabíl...

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18375

kv að norðan.

Þórður H.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 22:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Neitakk myndi skoða að taka ódýrt hjól uppí, þá aðallega krossara ;)
En þakka áhugann.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Dec 2006 18:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
upp :)
hann leitar enn að góðu frammtíðarheimili.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 127 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group