bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 13. Dec 2006 22:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Ekki vill svo verulega ólíklega til að einhver liggji á svona??? Átti Siggi Shark ekki eitt stykki, mynnir samt endilega að hann hafi gert e-ð við hann.

Gæti kútur undan e34/e32 með 3,0+ vél passað þokkalega? Kúturinn sem er undir hjá mér er svo hálfvitalegur að eins og Bjarki segir "maðurinn sem gerði þetta á hrós skilið fyrir að láta sér svo mikið sem detta þetta í hug" (samt alveg bókað ekki orðrétt, hehe 8) )

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Dec 2006 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
zneb wrote:
....að eins og Bjarki segir "maðurinn sem gerði þetta á hrós skilið fyrir að láta sér svo mikið sem detta þetta í hug" (samt alveg bókað ekki orðrétt, hehe 8) )


Það verður að fara gefa út Quote'a bók BMWKrafts bráðlega, svo menn hafi svona tilvitnanir á kristaltæru :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Dec 2006 00:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
srr wrote:
zneb wrote:
....að eins og Bjarki segir "maðurinn sem gerði þetta á hrós skilið fyrir að láta sér svo mikið sem detta þetta í hug" (samt alveg bókað ekki orðrétt, hehe 8) )


Það verður að fara gefa út Quote'a bók BMWKrafts bráðlega, svo menn hafi svona tilvitnanir á kristaltæru :lol:


true!¨!!! shit hvað það væri jólagjöfin í ár :lol:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Dec 2006 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Aftasti kúturinn sem var í M5 bimmanum sem ég reif var eins oa gata sigti þegar ég skoðaði hann betur. Og ég held að það passi ekki kútur undan E32/34 með 3,0+ vél því að pústið fyrir M5 vélina er soldið sverara held ég

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Dec 2006 18:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
hehe, já svona bók kæmi sér vel og væri eflaust prýðisskemmtun :wink:

En já það er líklega ekki hægt að fá orginal kút hér heima í þokkalegu standi nema þá nýjan gegnum b&l. Kostar samt örugglega formúgu þar en sakar ekki að tékka. Og nýr "edelstahl" kútur er alveg 600+ evrur, ekki alveg efst á forgangslistanum :?

Hugsa að það sé rétt að rörin séu sverari, væri samt örugglega hægt að mixa. Yrði bókað skárra en í dag, einfalt gat inn í kútinn þannig að þessi tvö orginal rör eru fléttuð í eitt og kúturinn er btw. ca 3falt minni en orginal!! ...enda er fáranlegt hljóð frá greyið bílnum, sérstaklega þegar hann er orðinn heitur í lausagangi. getur ekki verið annað en þetta hafi neikvæð áhrif á vinnslu og eyðslu. Maður þyrfti eiginlega að komast að því hvaða jólasveinn gerði þetta :santa: ...svona uppá gamanið. Aldrei að vita nema maður skelli einni mynd af þessu og hendi henni hér inn - the ultimate shitmix.

Þannig að, endilega láta mig vita ef þið vitið um kút sem gæti passað þokkalega sem bráðabirgðalausn í smá tíma.

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Dec 2006 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Er ekki hægt að láta bara smíða kút?

Spyr sá sem ekki veit :oops: :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Dec 2006 20:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Jú eflaust. Þessir bílar eru samt víst sérlega picky á kúta, maður er allavega alltaf að heyra að maður græði ekkert á að breyta kerfinu. Vill þessvegna eyða sem minnst núna og fá mér alvöru aðeins seinna.

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group