er með tilboð í gangi í aðra bifreið, ef því verður tekið þarf ég að losna við þenann,
tek það nú fram að þetta er bara tímabundið..
ég er tilbúin að láta bílin undir kostnaðarverði, eins og hann er.
þið sem fylgist með hérna hafið eflaust tekið eftir að ég er búin að eyða MIKLUM pening í varahluti og viðhald á honum, og það var nýbúið að fara í gegnum nokkuð mikið af B&L áður en ég fékk hann,(núna í haust) einnig hef ég tekið eftir nokkrum hlutum sem eru mjög nýlegir í bílnum,
fyrri eigandi lét skipta um
Vatnsdælu
vatnskassa
vatnslás
og fara alveg í gegnum frambremsunar,
sá að hann ehfur keypt nýjar dælur diska og klossa,
þegar ég var að vinna undir honum um daginn tók ég eftir að spyrnurnar undir honum eru mjög nýlegar og ennþá hreinar og silvurgráar,
ég sjálfur er búin að skipta um eftirfarandi á síðastliðnum hálfum mánuði
vetnalokspakningar (allar 6)
air flow sensor (dýr)
millibilsstöng
stýrisenda
ballancestangarenda
dempara
drifskaptsupphengju
gúmmíkúplingu framan á skapt
OBC/servotronic tölvuna, displayið í gömlu var ónýtt
kerti, bosch eilífðarkerti
loftsíu,
og smurður
ég er ennþá að þessu reyndar, en reikna með að klára þetta um helgina.
hvað bílin varðar, þá lýtur hann bara mjög vel út,
liturinn er navarra violet, og lakkið á honum er nokkuð gott bara, smá steinkast á húddi, og smá dæld á annari hlið, en ekkert stórt,
bíllin er nánast eins og nýr að innan, engar rifur eða skemmdir á sæti eða innrétingu,
bíllin er alveg solid í akstri, og betri en mjög margir e38 bílar sem ég hef prufað, greinilegt að hann hefur ekki fengið þjösnaskap og álíka meðferð í gegnum tíðina, ég keyrði þennan bíl árið 2003 og þá var hann alveg sérstaklega heill og bar af þeim sem ég prufaði þá. hann er alveg laus við aukahljóð og bank sem ekki á að vera,
bíllin afhendist í því ástandi sem hann er kominn í, sem verður að segjast að er orðið ansi gott, það er nánast allt nýtt undir honum að framan og búið að rúlla í gegnum allan bílin, það eru nokkrir hlutir sem má huga að, og þá er þessi bíll algjörlega 120%
bíllin er helvíti vel búinn..
m.a
Montana leður
Comfort sæti
rafdrifin sæti
Minnispakki (stillir spegla sæti miðstöð og allan pakkan eftir lyklum)
hiti í sætum
buisness loudspiker system, 6cd magasin
wood package, dýrari viðurinn og gírhnúi
handfráls oem gsm sími,
aðgerðastýri
auto levelin ljós
digitalmiðstöð
loftkæling
cruize controle
og margt flr..
þetta er eitt það al ljúfasta ökutæki sem ég hef komist í tæri við... það er alveg hand ónýtt að keyra allt annað við hliðina á þessu..
vegna þess að það er annar bíll í sigtinu, þá er ég tilbúinn að láta hann á 750þúsund, og ég vill engin skipti eða bíl upp í
allar uppls í pm bara