bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 23:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 09:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Mar 2006 19:18
Posts: 176
Location: Akureyri
Veit einhver eitthvað um þennan bíl?
E30 sjálfskiftur með ljósu leðri. Svartur eða dökkblár.
Stendur þarna hjá Höldur verkstæðinu og Stillingu á neðra planinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
já ég veit um þennan bíl, það er biluð sjálfsskiptingin í honum, pabbi stráksins er að vinna þarna hjá Höldur og ætlar að gera þennan upp í vetur, og sjá svo til í vor hvort hann vilji selja eður ei :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
en þú mátt þá segja mér í staðinn eitthvað um hvíta e30 bílinn sem stendur í Þingvallastræti 16 :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 11:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Mar 2006 19:18
Posts: 176
Location: Akureyri
hvaða mótor er í þessum bíl? veistu hvaða árgerð hann er?
spurning um að bjarga honum frá þessari sjálfskiftingu :wink:

en nei ég veit bara ekkert um þennan E30 í þingvallastrætinu :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 11:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vonandi heldur hann honum ekki ssk :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Einari wrote:
hvaða mótor er í þessum bíl? veistu hvaða árgerð hann er?
spurning um að bjarga honum frá þessari sjálfskiftingu :wink:

en nei ég veit bara ekkert um þennan E30 í þingvallastrætinu :wink:

Þetta er 323i bíll sem hann átti hvað hann nú heitir aftur í straumrás.
Rosalega fallegur bíll en þarfnast smá aðhlynningar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Djofullinn wrote:
Vonandi heldur hann honum ekki ssk :?


hann ætlar að halda sjálfsskiptingunni.. ég reyndi að sýna honum ljósið en hann vill hafa þetta sem mest orginal...

þetta er pre facelift bíll, þannig að hann er kannski 86, hugsanlega 85, man það ekki alveg...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ekkert að ssk E30! [-( [-(

:lol: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
arnibjorn wrote:
Ekkert að ssk E30! [-( [-(

:lol: :lol:


með V8 er það kannski í lagi
:wink:

allavega EKKI 320ia :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
mattiorn wrote:
arnibjorn wrote:
Ekkert að ssk E30! [-( [-(

:lol: :lol:


með V8 er það kannski í lagi
:wink:

allavega EKKI 320ia :lol:


Ef þessar sjálfskiptingar væru ekki svona asnalegar þá væri það aðeins meiri séns.

Höggin í þessu geta verið mjög skrítin.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 11:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Mar 2006 19:18
Posts: 176
Location: Akureyri
haldiði að hann sé eitthvað til sölu núna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Einari wrote:
haldiði að hann sé eitthvað til sölu núna?


nei, reyndar er gaurinn alveg orðinn leiður á fólki að koma að spurja um þennan bíl, þannig kannski vill hann bara losna við hann :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 12:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Mar 2006 19:18
Posts: 176
Location: Akureyri
varst þú eitthvað að spá í hann Matti?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Einari wrote:
varst þú eitthvað að spá í hann Matti?


Maður er alltaf að spá þegar maður sér e30 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Þessi 323 verður allavega ssk meðan þessi eigandi á hann, það er alveg 100%

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group