Bíllinn á myndinn er E21 320 og keppti 1977 - 1980 í grúppu B. 320 bílarnir tóku við af þriggja lítra CSL bílunum sem voru um 470 hestöfl en í E21 bílana var hinsvegar notuð vél hönnuð fyrir Formúlu 2. Vélin var 300 hestöfl eftir að Motorsport deildin var búin að fara höndum um hana - hækkun úr 125 hestöflum hefðbundins 320i.
Það má minnast á að ég átti bílabraut þegar ég var lítill og það fylgdu henni tveir bílar, annarsvegar BMW "Jagermeister" og hinsvegar Jagúar.
Hér er mynd af BMW bílnum eins og hann var í bílabrautinni
Það eru hinsvegar "art cars" sem eru lang flottastir og hér fyrir neðan er E21 320 ARTCAR eftir Roy Lichtenstein.
""I wanted to use painted lines as a road, pointing the way for the car", says Roy Lichtenstein of his portrayal of the BMW 320i. "The design also shows the scenery through which the car has driven. You could call it a list of all the things a car experiences - the only difference is that this car mirrors all these things even before it takes to the road."
And if you look more closely at Lichtenstein's Art Car, you will recognize reflections of a passing landscape, in which the long stretches of color give an impression of speed. Also noticeable are the typical "Benday dots" - oversized dots which recall Lichtenstein's world-famous comic-strip pictures. In the same year, his BMW Art Car won second place in its class at the 24-hour race at Le Mans.
"
