Þegar ég keypti sjöuna mína '04 þá sagði eigandinn að hann hafði alltaf sett á hann 15W-40 og að hann hafði aldrei brennt olíu. Ég kíkti bara í manualinn og þar stóð að hann ætti að vera á 15W-40(Enda manual frá '89). Ég lét setja það á hann í nokkur skipti og aldrei brenndi hann olíu og svo endaði með því að ég skellti á hann Mobil 1 og áfram brenndi hann engri olíu og gekk bara jafnvel á henni eins og 15W-40

Enda setti líka B&L 5W-40 á bílinn þegar hann fór í Inspektion II

Og já´bíllinn var keyrður 238.000 km. þegar ég keypti hann.