bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 23:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hver á þennan 528 í Keflavík?
Mig langar í vélina úr honum 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
ömmudriver wrote:
Það eru nú tveir E28 hérna í kef, einn svartur 528i með svartri leðurinnréttingu og líka eitthverkonar kitti(svona með röndum í svipað og á sexunni hjá bangsapabba), hann er hjá pústþjónustu Bjarkars í kef. og hinn er svona ca. 50-100 metrum frá bakvið Röstina hann er gullitaður or some með ljósri plussinnréttingu en er samt gangfær var mér sagt :wink: Ég held að báðir þessir bílar séu í eigu Sigga bamba hérna á spjallinu.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Image

Image

Image

Ég á myndir af þessum líka. Þetta er tekið þegar frostið sem mest í nóv,

Þessir bílar standa við sjóinn og það er frekar mikill sjógangur þarna þannig að þetta er sjór sem er frosinn á bílunum LOVELY.....

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 14:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
ég skoðaði þennan sjó/frostbarna e28 á sunnudag, sá er ansi þreyttur.

hinn þennan svarta fann ég ekki, en hann virðist vera með sportinnréttingu og einhverri svuntu að aftan. Hann hefur greinilega einhverntíman verið ansi 8)

e28 er alveg málið!

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 20:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þessi svarti er bíllinn sem hann Þröstur átti einu sinni. Hann keypti dogleg kassa af mér og setti í hann. Jói og bróðir hans keyptu hann.

En talandi um óþreytta E28 bíla og stöff í þá, þá held ég að ég eigi mest af dóti í þessa bíla. Vélar, leður, skiptingar, kassa, bodykit ofl.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
saemi wrote:
Þessi svarti er bíllinn sem hann Þröstur átti einu sinni. Hann keypti dogleg kassa af mér og setti í hann. Jói og bróðir hans keyptu hann.

En talandi um óþreytta E28 bíla og stöff í þá, þá held ég að ég eigi mest af dóti í þessa bíla. Vélar, leður, skiptingar, kassa, bodykit ofl.

Var það ekki Þröstur sem lenti í því að brotist var inn í bílinn þrisvar sinnum og mismiklu dóti stolið í hvert sinn?
Þar á meðal Zender afturstuðaranum (sem reyndar fannst aftur á bláum bíl)?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 10:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það passar.

Ekki mjög viturlegt hjá þessum blessaða þjóf

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
(R1986)

EF þetta er ekki svalasta fastanúmer á bíl semég veit um þá veit ég ekki hvað 8)

Djöfull geta svona E28 bílar með sportsætum og fíneríi heillað mann.!!

Mér langar í gráa bílinn þinn sæmi :? ''M''

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 17:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
aronjarl wrote:
(R1986)

EF þetta er ekki svalasta fastanúmer á bíl semég veit um þá veit ég ekki hvað 8)

Djöfull geta svona E28 bílar með sportsætum og fíneríi heillað mann.!!

Mér langar í gráa bílinn þinn sæmi :? ''M''


Mig langar...

Þú mátt gjarnan fá hjá mér dökkgráa bílinn! Þarf að losna við hann.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
veit ekki hvaða bíll það er,,,

er þinn ekki eini E28 M5 þannig á landinu...

hvernig var það..

það var enginn E30 M3 og E28 M5 fluttir inn frá umboði á þessum tima..

E28 M5 er svo kúl.!

stelpum finst þannig ekki kúl... hehhe..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 18:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ahhh, þú ert að tala um E28 "M5"-inn. Þennan silfraða. Hann er náttúrulega ekki til sölu :)

En þú getur gert flottan 535i úr hinum! Það stendur til ef tími leyfir.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
aronjarl wrote:
veit ekki hvaða bíll það er,,,

er þinn ekki eini E28 M5 þannig á landinu...

hvernig var það..

það var enginn E30 M3 og E28 M5 fluttir inn frá umboði á þessum tima..

E28 M5 er svo kúl.!

stelpum finst þannig ekki kúl... hehhe..

Einn E30 M3 kom sama sem nýr. Ekki kannski af umboði en hann var nýskráður hér 09/88 og hann var '87 árgerð.
JL-562 nánar tiltekið, er þetta ekki bíllinn sem Kiddi reif í vor ?
R-14210 var númerið á honum þangað til 1995, þegar hann fékk nýjar plötur.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ahh ok... ég er með þá vélina kassann og drif úr honum útá gólfi hjá mér.. :)

það fer í minn þegar hann verður til.

Sæmi það verður að gera þennan M5 þinn :oops:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 21:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
aronjarl wrote:
ahh ok... ég er með þá vélina kassann og drif úr honum útá gólfi hjá mér.. :)

það fer í minn þegar hann verður til.

Sæmi það verður að gera þennan M5 þinn :oops:


Gera við væntanlega.. já ég veit :oops: :oops:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
maður er bara heitur gaur ef maður á svona E28 M5 sko.!!

þetta er bara the BMW rider.!

Þessi og E30 M3 .!!

örugglega bara drauma BMW bílarnir mínir.!

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group