bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 10:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 16:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Quote:
70 þúsund króna sekt fyrir að reykspóla

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í 70 þúsund króna sekt fyrir að aka bíl óvarlega og of hratt miðað við aðstæður frá bílastæði inn á Austurveg á Selfossi reykspólandi þannig að mikill hávaði og ónæði varð af akstrinum. Í kjölfarið missti maðurinn stjórn á bílnum sem snérist í heilan hring og olli þannig hættu fyrir aðra umferð.

Atvikið náðist á myndband sem lagt var fram í dómnum. Fram kemur í niðurstöðu dómsins, að ökumanninum hafi gefist kostur á að ljúka málinu án dómsmeðferðar með því að greiða 35 þúsund króna sekt og fá 25% afslátt á sektinni ef hún yrði greidd innan mánaðar. Við því varð ökumaðurinn ekki og því var gefin út ákæra.


mbl.is

Ok, hann missti stjórn á bílnum og olli hættu - og persónulega finnst mér reykspól ansi hvimleitt ef það er bara til þess að spóla. En með skemmtilegan bíl þá er maður auðvitað spólandi út um allar trissur og ansi hætt við því að maður verði hálfgerður útlagi :(

Margt gott í þessari nýju löggjöf en það er spurning hvort umburðarlyndið sé alveg fokið út í veður og vind og skuldinni skellt á bílaáhugafólk eftir slysaöldu ársins.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Fyndið hvað eldrimannaskrifstofureglugerðarstéttin er að reyna að MODERNIZA allt núna :lol:

"Fjandinn þeir spyrna".

"Fjandinn þeir spóla".

"Fjandinn þeir keyra of hratt".

"Fjandinn þeir henda rusli".

"Fjandinn þeir tala í símann".

næst er það "HANN HORFÐI 78% áfram en hefði átt að horfa 60% áfram en 40% til hægri og vinstri samanlagt".

Reglubreytingar eru sjálfsagt af hinu góða.... en menn hafa verið ýmsu "góðu" vanir í gegnum tíðina.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
mér fsint þetta mjög há sekt.!

en þetta finst mér fara eftir hvernig atvikið er..

ef maðurinn er að spóla með allt í botni og nálægt kannski fullt af eigum annara er þetta skiljanlegra..

en að spóla á blani og ekki stofna oðru í hættu ætti ekki að vera svona hart tekið á..

mér fisnt skítalykt af þessu löggu átaki þetta bitnar allt of mikið á bílaáhugamönnum..

:x

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 16:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eru ekki allir á Selfossi að spóla alltaf eins og brjálæðingar úti í miðri götu og svona. Kannski ekki skrítið að taka á því ef þetta er eitthvað svoleiðis.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Held að þú fáir ekki sekt ef reynir að nota common sense. En að reykspóla inná hagkaups plani um 5 leitið á föstudegi innan um hagkaupsmömmur er [-(

Common sense er ekki svo common...

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Steinieini wrote:
Held að þú fáir ekki sekt ef reynir að nota common sense. En að reykspóla inná hagkaups plani um 5 leitið á föstudegi innan um hagkaupsmömmur er [-(

Common sense er ekki svo common...


Fólkið er mjög góð ástæða til að áætla að þetta sé mjög heimskulegur hlutur, hvað þá börnin sem mömmur eiga í fullu fangi með að hefta á bílastæðum.

Hitt er svo eignartjónið sem getur orðið. Ekki allir sem velta því fyrir sér að steinar skjótast langt og fast þegar spólað er.

Ekki gott að fá þá í sig, ekki gott að fá þá í bílana.

En það sem er heimskulegast er.......... að láta lögguna taka sig við svona....

Án þess að vera kvetjandi þá eru nóg af stöðum til þar sem fólk er ekki í svona mikilli hættu við svona kúnstir.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 17:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Nákvæmlega. Fimleikana inn á stór, auð svæði.

Svekkjandi btw, þessi aðili neitaði að borga sektina sem var 26k með afslætti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
drolezi wrote:
Svekkjandi btw, þessi aðili neitaði að borga sektina sem var 26k með afslætti.


Mjög svekkjandi :lol:

OT.
En ég var að spá, þegar maður er tekinn, hvort sem það er fyrir of hraðann akstur eða hvað, þá er alltaf spurt þegar það er verið að fylla út skýrsluna "Viltu láta hafa eitthvað eftir þér varðandi brotið?", hverju breytir það ef maður segir eitthvað, td sér til varnar?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Aron Andrew wrote:
drolezi wrote:
Svekkjandi btw, þessi aðili neitaði að borga sektina sem var 26k með afslætti.


Mjög svekkjandi :lol:

OT.
En ég var að spá, þegar maður er tekinn, hvort sem það er fyrir of hraðann akstur eða hvað, þá er alltaf spurt þegar það er verið að fylla út skýrsluna "Viltu láta hafa eitthvað eftir þér varðandi brotið?", hverju breytir það ef maður segir eitthvað, td sér til varnar?



================> Recycle Bin <===================




birt án vitneskju/ábyrgðar

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
í mínum tilvikum þá sem ég hef sett útá eitthvað þá hef ég ekki fengið neitt sent heim og það er alveg 2 ár síðan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
IngóJP wrote:
í mínum tilvikum þá sem ég hef sett útá eitthvað þá hef ég ekki fengið neitt sent heim og það er alveg 2 ár síðan


Enga sekt heim?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég hef prufað að neita og það bíttar ekki einni einustu baun,
annars er manni líklega flett upp á stöðinni þegar er farið yfir skýrsluna af næsta manni, þá sést nú alveg hvernig ökumaður er

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 18:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er það ekki bara ef þú ætlar að kæra sektina eða eithvað svoleiðis, að það sé skriflegt ða þú mótmælir

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Aron Andrew wrote:
IngóJP wrote:
í mínum tilvikum þá sem ég hef sett útá eitthvað þá hef ég ekki fengið neitt sent heim og það er alveg 2 ár síðan


Enga sekt heim?


bæði skiptin hvort það sé eitthvað klúður bara. grunar það bæði skiptin hafnarfjarðar lögreglan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 18:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þetta er alveg hreint tímamóta vitnisburður :lol:

"Rúnar Þór Steingrímsson, lögreglumaður, kom fyrir dóminn sem vitni. Sagði vitnið að innanbæjar á Selfossi væri búið að vera mikið um glæfraakstur og reykspólun. Umrætt kvöld hefði vitnið verið búið að koma sér fyrir með upptökuvél til að fylgjast með aksturslagi ökumanna þegar rauð Mazda bifreið kom frá bifreiðastæði við Snælandsvídeó að gatnamótunum við Austurveg. Allt í einu, sagði vitnið, er „tíkin staðin í botn“ og spólar út á Austurveg og ökumaðurinn virðist missa stjórn á bifreiðinni smá stund en bifreiðin fer heilan hring og ekur síðan í vestur eftir Austurveginum."

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group