ég var einmitt svo frægur að fá mína fyrstu hraðasekt um daginn

alveg orðinn 18 og hálfu ári betur, var tekin á 108 á 80 vegi, reyndar var þetta heldur sorglegt þar sem ég var búnað keyra á eftir bíl sem brunaði úr 60 uppí 90 og aftur niður í 60 og svo uppí 80 og þið þekkjiðetta og síðan kom góður kafli og ég þrumaði frammúr og egar ég var að renna mér inná mína akrein aftur sá ég lögguna.. ég fékk einmitt 1 punkt í kaupbæti með sektini.. 1sti gaurinn sem ég fæ eftir að ég fékk prófið, en ég reyndar var búin að næla mér í 2 löngu áður ein teinið var prentað

,
ég lenti í einni sona myndavél þarna á gatnamótunum rétt hjá aðalbílasöluni, bíllin á undan mér fór yfir á beygjuakreinina og ég rendi mér uppað hliðini á honum en þá snarbeygjire hann aftur yfir á akreinina mína þó svo að ég sé þar og ég fer í góóðu slædi yfir gatnamótin og myndavélin blikkar mig 2svar, vildi svo til að ég seldi bílin sona klukkutíma seinna, hef ekkert fengið sent ennþá
