Gulli wrote:
Ég held að það sé aðalega nú þeir sem rífa hljóðkútana af eða að þeir séu bara ekki á (t.d á druslum) sem að þetta nær yfir. Óþarfi að vera með einhverjar kjánalegar getgátur um hvað óþarfa hávaði er... ég tel ekki kraftpúst eða(brumpukútur) hvað sem þú villt kalla þetta sé óþarfa hávaði heyrist ekki svo hátt í þeim að þeir valdi einhverjum óþægindum.

Blah, varla að maður nenni að svara svona... en mér hlýtur að leiðast.
Ég var ekki með getgátur um hvað væri óþarfa hávaði, tók bara mögulegt dæmi um hvernig það er háð mati þess sem stoppar sektarþola.
Það er fullt af bæði bílum og mótorhjólum hér í bænum sem þurfa að setja aðra kúta undir fyrir skoðun til að sleppa í gegn. Kjánalegt að átta sig ekki á því að eins og þetta er orðað er þetta eingöngu matsatriði þess sem stoppar þig.