Þá er jeppadellan komin með yfirhöndina og því er þessi til sölu:
Bmw 530D árg 2002 - Diesel
Fluttur inn í jan 2006
Ekinn 94.500
Búnaður:
Sjálfskiptur, Topplúga, ljóst leður, TV(líka á ferð), Nav, raddstýrður sími, 18" felgur + dekk(slöpp), 16" felgur + loftbóludekk(mjög góð),aircon,
Xenon, Rafmagn í sætum, minni í sætum, fjarlægðarskynjarar að framan og aftan.
Nánar um búnað
Tengi til að horfa á t.d. Video-ipod á AV rásinni í sjónvarpinu
193 hestöfl og togið kemur á óvart
Þetta er afar vel með farinn bíll. Þveginn og bónaður reglulega í minni eigu án kústa
Nýjir bremsuklossar að aftan + nýr rafgeymir. Nýkominn úr vetrartékki hjá TB.
Kominn með hvít stefnuljós að aftan. Gulu stefnuljósin að aftan fylgja með.
Bíllinn eyðir 10-11 lítrum í innanbæjar í kuldanum.
7 - 7.5 á langkeyrslu (100 km/h ... ég meina 95km/h)
Ásett verð er 3.3 millz
2.8 staðgreitt
áhvílandi 840.000 hjá Glitni.
Skoða skipti á ódýrari (ekkert amerískt takk og ekki bensín jeppa).
Skoða einnig skipti á dýrari - Landcruiser 120 dísil
Uppl í PM eða í 8444386 - Bjarni
Myndir:
