bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 15:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Flutningur milli landa..
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Veit einhver hvað myndi kosta að láta senda eitt stk. stuðara eða svo frá de og hingað heim?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég er ekki það brattur í þýskunni að ég geti fundið útúr þessu á stuttum tíma en þú getur allavega kíkt á þessar síður: http://www.dhl.de/dhl?tab=1&skin=hi&check=yes&lang=de_DE&xmlFile=3001027 http://www.deutschepost.de/dpag?tab=1&skin=hi&check=yes&lang=de_DE&xmlFile=1004205

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Stórir hlutir geta verið ansi dýrir í flutningi, þó þeir séu léttir þá er þetta mælt í rúmmáli.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Kristjan wrote:
Stórir hlutir geta verið ansi dýrir í flutningi, þó þeir séu léttir þá er þetta mælt í rúmmáli.

Tveir hliðarsílsar sem vega 5 kg, reynast vera 67kg í rúmmálsvigt :(
Og 67kg pakki frá DE er DÝR flutningur :!:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
srr wrote:
Kristjan wrote:
Stórir hlutir geta verið ansi dýrir í flutningi, þó þeir séu léttir þá er þetta mælt í rúmmáli.

Tveir hliðarsílsar sem vega 5 kg, reynast vera 67kg í rúmmálsvigt :(
Og 67kg pakki frá DE er DÝR flutningur :!:


Þá er málið að grípa tækifærið þegar einhver er að flytja inn bíl.... fá að setja það með.

Gallinn er bara sá að fólk auglýsir sjaldnast bílkaup með það góðum fyrirvara.

Btw. Þessu er ekkert sérstaklega bent til þín... bara almennt :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ég er reyndar ekki að fara að flytja neitt inn, spyrja fyrir annan :wink:
En já, það væri reyndar ekki vitlaust.. Senda bara allt sem maður kaupir á Smára eða Georg og láta þá troða þessu í einhvern af bílunum sem þeir senda hingað :lol:

En já, það væri reyndar ekki vitlaus hugmynd og líklegast ódýrast, troða þessu í bíl sem er á leiðinni hingað..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Geirinn wrote:
Þá er málið að grípa tækifærið þegar einhver er að flytja inn bíl.... fá að setja það með.

Gallinn er bara sá að fólk auglýsir sjaldnast bílkaup með það góðum fyrirvara.

Btw. Þessu er ekkert sérstaklega bent til þín... bara almennt :)

Tek þetta ekkert til mín, enda týmdi ég ekki að borga þetta háan flutning.

Og já, ég auglýsi hérmeð eftir aðila til að taka þetta með sér heim.
Einhver á leiðinni að ná sér í bíl til DE/NL ? :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ValliFudd wrote:
Senda bara allt sem maður kaupir á Smára eða Georg og láta þá troða þessu í einhvern af bílunum sem þeir senda hingað :lol:

..


HAHAHA,, þessi er góður

ég get ekki beðið eftir að LUDVIGSSON lesi þetta

og hvað ætti fólk að borga :woo: :woo: :woo:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group