bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: 535i burnout endar ílla
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 13:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
http://video.google.com/videoplay?docid=3350379899378425904

Ég missti mig þegar eigandinn fór að tína gras :lol: :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 13:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
HAha, djös lubbar í þessu video


Örugglega ekki gaman að horfa á bimman sinn brenna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 13:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
HAhahahaha djöfulsins sauður :rofl:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Minnir mig bara á klaufabárðana :rollinglaugh:

Hversu heimskulegt er að standa bílinn á útslætti þegar er kviknað í vélinni :?: :lol:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Svo heyrðist til skiptis "dobra" og "kurwa" :lol:


Reyndar kurwa mun oftar í seinni hlutanum :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 14:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
siggir wrote:

Hversu heimskulegt er að standa bílinn á útslætti þegar er kviknað í vélinni :?: :lol:


Hvaða pæling var það :lol: :lol:


En ég fíla þetta.....burnout í bókstaflegri merkingu

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
bjahja wrote:
siggir wrote:

Hversu heimskulegt er að standa bílinn á útslætti þegar er kviknað í vélinni :?: :lol:


Hvaða pæling var það :lol: :lol:


En ég fíla þetta.....burnout í bókstaflegri merkingu


Ég held að hann hafi verið að reyna að slökkva eldinn :lol:

Láta viftuna blása á hann :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 14:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Aron Andrew wrote:
bjahja wrote:
siggir wrote:

Hversu heimskulegt er að standa bílinn á útslætti þegar er kviknað í vélinni :?: :lol:


Hvaða pæling var það :lol: :lol:


En ég fíla þetta.....burnout í bókstaflegri merkingu


Ég held að hann hafi verið að reyna að slökkva eldinn :lol:

Láta viftuna blása á hann :lol:


hehehe meira súrefni + eldur = meiri eldur :rofl:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Rape.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
guð minn góður!

ef þetta er ekki mesta fífl sem ég hef séð þá veit ég ekki hver það er.!

hlítur að vera skemmdur eftir eiturlyf.!

Gott á hann að missa þennan bíl hann greinilega vissi ekki hvernig á að umgangast hann.!

það hefði verið æðilsegt ef bíllinn hefði sprungið bara í smettið á honum.!

Svona menn eiga að vera á reiðhjóli eða aygo.!

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 12:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
já við skulum ekkert vera kaupa okkur notaða bíla frá póllandi held ég


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group