bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 18:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 78 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 15:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er mjög forvitinn að vita tímana hjá ykkur sem hafi farið á föstudögum út á kvartmílu og fengið mælingu á ykkur.

Endilega póstið ykkar tímum hér, ég ætla að mæta einhverntímann þegar ég kemst og fá tíma á mig.

Einnig langar mig að spyrja, er maður einn í brautinni eða er alltaf spyrnt við einhvern annan?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Maður fer bara í röð og svo lendir maður bara á móti þeim sem er næst á undan eða eftir manni í röðinni!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 16:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
OK, en póstaðu tímann þinn líka... um að gera að halda þessu saman!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Tími: 14,68 sek @ 156 km/h.

Viðbragð 0,79 sek.

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
14.92@147km/klst hérna en verður betra eftir ekki langan tíma 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 17:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Besta run-ið var 14.894, viðbragði 0,666 og endahraði 154.8

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég á best 13,27 á vinstri brautinni sem á að vera eitthvað vitlaus

en á 13,86 best á báðum brautum, þannig að ég held mig við þá tölu bara

13,86 er minn besti tími,

kannski fór ég 13,2 það er bara kúl :)
í þessu runni var ég mældur 8,4 200metranna sem er 0,2 betra en á Akureyri.
En í 13,7 runnunum þá komst ég 8,988 og svo 8,995

í 13,2 runninu þá fór ég seint af stað eða 1,5sek viðbragð, og var að spyrna við gulan mustang hann fór á ,534 viðbragð og náði 14,28 í lok, samtals er það ,534 + 14,281 = 14,815 frá því að það kom "go" minn tími á móti honum var 1,525 + 13,273 = 14,798
samkvæmt miðanum þá vann ég með ,017sek þannig að 13,27 gæti alveg verið rétt hjá mér.
Einnig í þessu runni þá var ég svo rosalega að ná honum rétt áður en við fórum yfir markið að það var eins og ég væri að stinga hann af, 6km/klst meir en hann á endanum, ég fór augljóslega framúr honum í blá endan

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 19:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ég varð að prófa 1,8 vélina á kvartmílunni, fór best á 17,159, viðbragð 0,4 og endahraði 125 km/h... ágætt fyrir 113 hp :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 19:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
Besti tími: 16.001@141 km/h, Viðbragð 0.68

Annars er maður oft að fara þetta á svona 16.3 - 16.5

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
besti tími 15.3 @ 138km með 0.8 viðbragð

(skemmtilegt topic) :D

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
ég á best 14.36 besta viðbragð mitt var .0712 má bæta það og bílinn
stefni á 13 eithvað :D

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
ég á best 14.36 besta viðbragð mitt var .0712 má bæta það og bílinn
stefni á 13 eithvað :D

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Minn besti tími var 14,83, viðbragð 0.52 og endahraði 160km/klst

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 23:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Hvað eru M5 bílarnir þungir ?
Ég bjóst við betri tímum hjá þeim.
Raggi er reyndar með fínan endahraða, ætti að komast í háar 13 ef hann kemst almennilega af stað.

Ég náði best 13,43 á 171 og bíllin er um 1550kg

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Þeir eru um 1700kg, fer aðeins eftir aukabúnaði. Kvartmíla er eiginlega of stutt fyrir M5, ef þetta væri míla þá væri það annað mál :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 78 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group