jæja! enn meiri update, búin að vera undir dýrinu í allt kvöld, er að taka framhjólastellið í gegn núna,
skipti um dempara áðan, þvílíkurt og annar eins munur, ég hefði ekki trúað því hvað bíllin breyttist, sá mér til mikillar skemtunar að það er braand spankin new bremsudælur í bílnum, hann fór í frambremsur í b&l í sumar, dempararnir sem ég keypti voru sachs gasdemparar, alveg skal ég mæla með þeim,
ég skipti líka um hluta af mælaborðinu og setti nýtt display,
og nú spyr ég.... hversu marga E38 hafið þið sé með allt displayið í lagi?
djöfulsins munur maður.. að geta skoðað loksins hvð stendur þarna
ég náði því miður ekki að klára bílin, og var að keyra hann heim ballancestangarendalausan öðru megin og með forskrúfaðan stýrisenda, en framhjólastellið er engu síður að verða reddý, á eftir að henda millibilsstöngin i og stýrisendunum í, ´ballancestangarenda og hjólastilla og þá er allt þarna búið, allt sem var að mótor er ég búin að laga, nema að hann er enn að slá aðeins of snemma út, er farið að gruna hvarfakút,
tók eitthvað af myndum, hendi nokrum preveiw sona þar sem það er komin háttatími..
útvarpið komið úr og gamla tölvan á leiðini úr,
voila!!! þetta hef ég aldrei séð áður í e38
ein sona af honum drulluskítugum eins og venjan er á þessum árstíma, ekki að sjá að hann hafi verið bónaður í gær, og fyrr í vikuni
allt komið undan
demparinn með disknum og höbbnum, spindlinum og flr, var allt svo gróið að ég varð að taka þetta í heilu lagi og hita og berja
í miðjum klíðum
wheel speed sensor og flr
allt nýja dótið að verða komiðí
ef ég væri ekki bara grúskari sjálfur.. þá myndi ég segja að viðgerðir á þessum e38 bílum væru ekki fyrir amatöra
hendi jafnvel inn flr myndum á morgun og svo þegar ég set meira í, á von á varahlutum í B&L á morgun og í Tb í vikuni