er að spá í að fá mér einhvern alvöru bimma,
er nokkuð opin fyrir öllu, en tek það fram að ég er að leyta mér af einhverjum "alvöru" bimma þannig að það þýðir ekkert að bjóða mér 318 eða 523. eða álíka bíla
á óskalistanum er E39 M5, 540 99+ eða jafnvel 4.4l X5, annars skoða ég allt, 330 E46 kæmi líka til greina.
ég er með 1-2 bíla upp í,
annar er 730i 95, 3.0l v8, keyrður 208þús, þið þekkjið hann flestir,
þetta er mjög gott og fallegt eintak, mjög vel búin, montana leður, comfort sæti, rafmagns/minnis pakki, stillir spegla sæti og allan pakkan, hann er líka með "wood package" sem felr í sér viðar gírhnúð og "750" viðinn,digital miðstöð og loftkælingu,OBC/servotronic, orginal CD/magasin/kasette og loudspeaker system,handfrjálsan bms-gsm síma,cruize controle, og margt flr 16" style 46 felgur á 245/55R16 vetrardekkjum.
ég er búin að eyða MJÖG miklum pening í varahluti og viðhald á honum síðan ég keypti hann og verður hann afhentur í mjög góðu ástandi,
nýtt í bílnum er m.a
vatnskassi
vatnsdæla
vatnslás
alternator
bremsudiskar/framan
bremsuklossar/framan
air flow sensor, <--$$
drifskaptsupphengja&lega
millibilsstöng
stýrisendar
kerti
ventlalokspakningar efri/neðri
loftsía
sjálfskiptisía/vökvi
smursía/olía
þessi bíll er lán og veðbandalaus,
og flr..
bíll nr2
Camaro 98. keyrður 32þús
þennan bíl er ég búin að moka pening í líka, keypti hann í sumar af gömlum kalli, bíllin er með 5.7l v8 ls1, 6 gíra beinskiptur, 305hö orginal út í hjól. 1520kg, með læst afturdrif,
bíllin er svartur, og grár að innann, þetta er alveg brútal græja, hann er með t topp, rafmagn í rúðum speglum og sætum, loftkælingu, cd
ég er ekkert búin að eyða minna í þennan heldur en hinn,
síðan ég keypti hann í sumar þá er ég m.a búin að:
setja SLP Loudmouth 3" ryðfrítt Catback pústkerfi, nýtt
LS7 corvette kúplingu
LS2 corvette flywheel, þessi pakki var alkveg 100k
17" SS felgur,
275/40ZR17 kumho extacy dekk, allan hringinn,
SS afturspoiler,
svo er verið að fara mála hluta af bílnum og flr,
það er áhvílandi hluti af verði bílsins á honum,
vill setja annahvort báða bílana og t.d lánaskipti e-h álíka, eða jafnvel annan bílin, er í raunini opin fyrir flestu sem meikar eitthvað sense,
ekkert bull samt, og ekki bíla með afborgunum upp á 70þús á mánuði e-h álíka.
uppls í PM eða síma 8446212
_________________ M.benz E320 Family Wagon Chevrolet Silverado vinnujálkur Chevrolet Silverado skúrajálkur Cadillac eldorado 1973, ísbíll
|