bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 22:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja langar að losna úr þessu visa rugli. Frekar pirrandi að eyða alltaf öllum laununum í visa :lol:

Þessi stendur bara útá plani og er aldrei keyrður lengur þannig að hann er falur á þessu FÁRANLEGA verði.

Að sjálfsögðu þarf að laga hitt og þetta eins og verðið gefur til kynna.
Vatnskassi mýglekur. Pakkdós á sjálfskiptingu lekur. Ónýtir demparar að framan - Það á eftir að setja KW demparana í að framan. Vantar bolta í pústið þannig að hann pústar út - Pakkning fylgir. Eitthvað af dældum og yfirborðsryði. Eitthvað rafmagnsbögg og svona. Sjálfskiptingin á það alveg til að snuða smá eins og allar M50 based sjálfskiptingar sem ég hef prófað. Man ekki eftir fleiru, pottþétt eitthvað meira. Þessi bíll er seldur ÁN ÁBYRGÐAR.

ATH þessi bíll var til sölu á 650 þús hjá síðustu tveimur eigendum.

ÞAÐ GÓÐA
17" ál.
Xenon ljós (virkar ekki hægra megin :lol: )
HEL lækkaður með KW gormum og KW dempurum (það á eftir að skipta um dempara að framan).
Svart leður - Mjög heilt.
Topplúga.
Skipt um heddpakkningu og hedd nýlega. Nýjar ventlastýringar.
Dino mældur að mig minnir 211hö? Og hefur frekar batnað en hitt eftir að skipt var um hedd og heddpakkningu.

Það sem mér finnst þessum bíl vanta sárlega,,,,,,,,,,,,,,,,, er 5 gang schaltgetriebe >>>>>>>>>>>> Ég á kassa úr '93 320 til ef menn vilja kaupa með. ((((((((Held að Skúra-Bjarki eigi rest sem vantar til að gera þennan bíl beinbíttaðann og hann getur eflaust breytt honum fyrir sanngjarna fjárhæð)))))))


Já BTW þá er þetta '94 árg og hann er ekinn um 230 þús.

Verðið er vægast sagt lágt til að reyna að selja strax!
Ég þarf varla að taka fram að verðið er ÓUMSEMJANLEGT

Verð íslenskar krónur eins og áður hefur verið tekið fram

Sendið PM ef þið viljið kaupa.

Myndir: (Stolnar af Hannsa og hinum Danna :oops: )

Image

Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Wed 20. Dec 2006 19:14, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Formerly owned by a celebrity :naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 22:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ValliFudd wrote:
Formerly owned by a celebrity :naughty:
:rofl:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Djöfullinn!

Nei ekki þú, heldur hinn í neðri. Ég væri vel til í þennan.

En það er alltaf eitthvað bla bla bla sem kemur í veg fyrir að maður geti verið BE.

Því ég myndi gera þennan bíl 105%

E34 ástin deyr aldrei.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 23:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristjan wrote:
Djöfullinn!

Nei ekki þú, heldur hinn í neðri. Ég væri vel til í þennan.

En það er alltaf eitthvað bla bla bla sem kemur í veg fyrir að maður geti verið BE.

Því ég myndi gera þennan bíl 105%

E34 ástin deyr aldrei.
Skal skipta á sléttu á cabrio eins og hann er :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 23:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Væri alveg til í að taka eitthvað E30 hræ uppí svosem

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Minn er nú ekki í því ástandi sem hann var á tímabili, þökk sé mongólíta á mótorhjólum og krimma með dúkahníf.

En þakka þér samt fyrir boðið.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 23:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristjan wrote:
Minn er nú ekki í því ástandi sem hann var á tímabili, þökk sé mongólíta á mótorhjólum og krimma með dúkahníf.

En þakka þér samt fyrir boðið.
:( :x Þú ert alltof fljótur að laga

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 03:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Ég keyri oft fram hjá þessum á leiðinni í borgó,, og lýtur alltaf jafn myndarlega út :wink:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég væri búinn að kaupann ef að hefði ekki keypt Winterbeaterinn í síðasta mánuði!! Væri feitt til í hann aftur.


PS. Þessar myndir eru báðar frá mér ;) (Bara meðan Hannsi átti hann)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ValliFudd wrote:
Formerly owned by a celebrity :naughty:

8)

:lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Danni wrote:
Ég væri búinn að kaupann ef að hefði ekki keypt Winterbeaterinn í síðasta mánuði!! Væri feitt til í hann aftur.


PS. Þessar myndir eru báðar frá mér ;) (Bara meðan Hannsi átti hann)


Skelltu þá bara barningnum á sölu :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ekkert að þessu verði

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Dec 2006 02:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
skal taka til í skúrinum og láta þig hafa það sem ég finn og tek bíllinn hja þér í staðinn. get líka látið þig hafa gamalt blátt fótanuddtæki i kaupauka

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Dec 2006 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Langar þér ekkert í E36 ???

(EKKI MINN OFCUZ) Bíttar bara við Danna á E36 318 Beater dósinni hans og einhverjum sóðalegum mökum í milligjöf ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 66 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group