bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 17:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 13:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hehehe segðu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 14:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:04
Posts: 42
Location: Reykjavík
Bwahahahaha! :P

Þetta er svo ljótur bíll að gaurarnir á spjall foruminu eru að velta því fyrir sér hvort þette sé Pontiac!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 16:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég sá nýju sjöuna áðan 745i fyrir utan Kaupþing (döh) og mér fannst hann bara verulega flottur - hann er reyndar silfraður og það fer honum vel en það er ótrúlegt hvað þessi hönnun vex á manni (ensku sletta sko).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: massaljótur
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 16:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
ég kaupi þetta nú ekki, þetta hlýtur að vera einhver blekking, svona massaljótur bíll selst ekki !!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 16:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kaupir hvað ekki?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 16:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já mér er farið að finnast sjöan soldið töff fyrir utan framljósin, ég mun aldrei fíla þau.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Nýja 7-línan
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 17:11 
Decode keyptu eina eða tvær nýjar sjöur. Hef séð einn þarna mjög oft fyrir utan og oft á leiðinni í Decode. Svartur eða dökk blár. Hann er verulega fallegur og ljósin eru ansi "bláleg".

Ég sá um daginn að einhver 18 ára strákur að keyra bílinn í MR þar sem að foreldri hans tók við. Ég ók framúr honum á Sæbrautinni þar sem strákurinn var glerstífur, með tvær hendur á stýri á 50 km hraða. Enginn furða þegar að um er að ræða meira en 10 milljón króna bíl í eign fyrirtækis foreldra sinna.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 17:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 15:15
Posts: 66
Location: I landi ABBA
Ég veit hvern þú ert að tala um ef þetta er svört sjöa pabbi gaursins er víst einhver bigshot hjá Kára.
Skoðaði þennan bíl í sumar og hann er vægast sagt flottur, samt sem áður ef ég ætti þennan bíl myndi ég aldrei leyfa 17 ára syni mínum að keyrann... :lol:

_________________
Svíþjóð
Monark hjól sjálfskipt 0 gíra
ísland
bmw 316 '86 harlem


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 17:34 
ég mundi bara aldrei leyfa neinum öðrum að keyra hann.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja 7-línan
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 17:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Anonymous wrote:
Decode keyptu eina eða tvær nýjar sjöur. Hef séð einn þarna mjög oft fyrir utan og oft á leiðinni í Decode. Svartur eða dökk blár. Hann er verulega fallegur og ljósin eru ansi "bláleg".


Það var oft sem ég lagði við hliðina á þessum bíl (sem er svartur btw) og þurfti svo að horfa á þá tvo út um skrifstofugluggann. Sniff sniff, það var sárt að horfa upp á. :cry:

Hef líklega aldrei passað mig eins mikið við að opna bílstjórahurðina og þegar ég lagði við hliðina á honum. :-)

Bíllinn er hérumbil með öllum aukahlutum og það sem kom mér eiginlega mest á óvart var hvað hann er ótrúlega STÓR.

Hvort deCODE hafi keypt bílinn efast ég um og þetta var eina nýja sjöan sem sást þar, veit ekki um neina aðra.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 18:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Er þessi nýja fimma ekki E55 eða er hún E60???

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 18:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Quote:
Bíllinn er hérumbil með öllum aukahlutum og það sem kom mér eiginlega mest á óvart var hvað hann er ótrúlega STÓR.


Ég er sammála með stærðina en mér þykir hann ekki virka mjög stór í fjarska.

Ég var ekki hrifinn af þessum bíl (7unni) ég er sammála Bebecar að hún verður fallegri og fallegri því oftar sem maður sér hana.

Ég ætla ekki að dæma nýju fimmuna strax gef henni séns þar til ég sé hana með berum augum.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég segi það sama með stærðina á sjöunni. Mér fannst hún fekar lítil fyrst en svo sá ég hana fyrir framan Nissan Terrano og þá sá ég hvað hún er rosalega stór og breið.

Hvað varðar framljósin á henni þá þarf bara að setja á hana augabrýr og þá verður hún sudda flott. Húddið kemur bara ekki nógu langt niður á ljósin orginal.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 19:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Gummi wrote:
Ég er sammála með stærðina en mér þykir hann ekki virka mjög stór í fjarska.


Einmitt, en svo bara stækkar hann svo svakalega þegar nær dregur. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 19:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Moni wrote:
Er þessi nýja fimma ekki E55 eða er hún E60???


Ég hef hvergi séð minnst á E55 heldur eingöngu E60.

Eini E55 sem ég kannast við er keppinauturinn M.Benz E55! :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group