bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 08:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jul 2003 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
þá er um að gera að halda útsölu :shock: :shock:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jul 2003 01:47 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
Ég prófaði þennan bíl fyrir nokkrum mánuðum þegar félagi minn var að pæla í honum. Mjög fallegur bíll og vel með farinn, mætti samt vera kraftmeiri miðað við vélarstærð :?

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jul 2003 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvað er þessi bíll búinn að vera lengi á klakanum? Er hann mikið ryðgaður? Eru þessir bílar ekki mjög þungir í sölu?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jul 2003 18:25 
aha! loksins get ég sent myndir

http://images.cardomain.com/member_img_ ... 8_full.jpg
http://images.cardomain.com/member_img_ ... 9_full.jpg
http://images.cardomain.com/member_img_ ... 0_full.jpg
http://images.cardomain.com/member_img_ ... 1_full.jpg
http://images.cardomain.com/member_img_ ... 2_full.jpg

lýtur nú ágætlega út bíllinn...

..::Edda::.. a.k.a. "Gestur" :lol: [/url]


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jul 2003 18:28 
Kíktu undir hann og leitaðu eftir ryði :roll: :wink: "leitið og þér munuð finna"


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jul 2003 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
W126 wrote:
Kíktu undir hann og leitaðu eftir ryði :roll: :wink: "leitið og þér munuð finna"

Nokkuð klár á því en svona heildarmat á bílnum ef t.d. lítið er eftir af botninum brettin og undirbrettin eru með götum og burðarbitar ryðgaðir þá langar manni ekki í bílinn en ef þetta er svona hér og þar sem þarf að bletta í þá er ryðið ekki fyrirstaða.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jul 2003 22:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
skoðaðu botnin vel og skottið!!!! :shock: ég gat fengið hann á 250þús góður og fallegur bíll en of mikið um trebba í skottinu og undirvagn

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 08:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér fannst myndin sú fyrsta nokkuð skondin...

PS, hvað er "trebbi" í skottinu?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
PS, hvað er "trebbi" í skottinu?


Trefjaplast :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Mér fannst myndin sú fyrsta nokkuð skondin...

PS, hvað er "trebbi" í skottinu?


Húddið lokast ekki alveg, ertu að meina það? :!: :shock:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 20:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þetta er fyrsta svarið mitt hérna. Ég kann því ekki almennilega á þetta. En þetta ásetta verð er bara rugl. Ég var að skoða þennan bíl þegar hann stóð á Bílasölunni Bílfangi fyrir um ári síðan og þá fékkst hann fyrir eitthvað í kringum 350 þúsund stgr. Þessi bíll er mjög fallegur að mínu mati og lítur hann vel út þrátt fyrir að hann er búinn að vera hérna á götunni síðan 1985. Ég skoðaði ekki undirvagninn og gæti ég trúað því að hann sé ryðgaður, einfaldlega vegna þess að það eru hátt í 15 eigendur af bílnum. Þetta er því örugglega ekki bíll sem hefur verið nostrað mikið við. En verðið er gott :shock: Hvar finnur maður fallegri bíl fyrir 250 þúsund? Ég fer og yfirbýð Eddu :)

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
þetta eru fallegir bílar, ótrúlega fallegir en þessi bíll er ekki nýr þannig ekki búast við því. Hann er nú orðin 22 ára og ég mæli með því að þessi gripur verði skoðaður vel fyrir kaup, og að eigandi sé tilbúinn að eiða svona um það bil svona 100-200þúsund í viðhald á ári ef bíllin á að endast eithvað gamlir bílar þurfa ást, trúðu mér ég veit, ef ég gerði ekki 95% af tímanum við bílinn minn sjálfur þá væri ég fátækari en ég er.

það er samt ódyrara og skemtilegra að eiga gamla bíla en nýja.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2003 08:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Heyr heyr.

Gamalt er svona 10 ára og eldra hjá mér :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2003 12:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Það er búið að geta nokkuð mikið fyrir þennan bíl en það er bara komið slatti af ryði í hann þannig að ég tel 200þ vera nokkuð sanngjarnt verð

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jul 2003 21:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég prófaði bílinn í gær og mér fannst gangurinn í honum ekki vera góður. Undirvagninn er ansi ryðgaður og það er eins og að bílinn hafi aldrei verið almennilega tekinn í gegn. En bílinn er ansi fallegur og ég er sérstaklega að fíla innréttinguna í honum. Því miður hef ég hvorki kunnáttu né nennu til þess að halda þessum bíl í góðu standi. En djöfull væri ég til í að eiga hann sem sumarleikfang :P

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group