Alpina wrote:
Get ekkert mælt með eða á móti hvað er gott eða ekki gott við þetta..
eennnnnn vita menn HVAÐ þeir geta gert við þetta ,,
Ef Gstuning incorperated Limited ehf eru með þetta á hreinu þá gott um það..
HAFA Gstuning Gmbh ehf sett svona í bíl ??
vita þeir hvernig á að stilla þetta??
hafa þeir tæki og tól til að stilla þetta??
hafa þeir þekkingu til að stilla þetta??
Gott að menn séu öruggir með sig og allt í standi.. þetta virkaði ekki hjá Stefáni ,,af einhverri orsök
en er ekki að halda fram að þetta virki ekki á gen.I M30B35
þetta er eflaust sniðugt með ..neyddu lofti.. og alvöru vélarbreytingu
en þætti gaman ef einhver gæti sýnt rök fyrir grafi eða álíka útprentun þar sem þetta er að gera eitthvað fyrir svona mótor,,
Ath,, þetta er EKKI eitthvað blabla hjal um að Gstuning ,,,, GETI EKKI gert þetta ......... alls ekki vonandi að allt fari vel og ef þetta
..leave me a lone..

kerfi virkar --->> gott mál
en eigum við ekki að fá bílinn á götuna fyrstps annað fyrir peningin,,,,,,,
300 mm bremsur,,
flækjur..
XENON
hvað heldurðu að þetta kosti eiginlega?
300mm bremsur, flækjur myndu aldrei vera ódýrarra enn verðið sem þetta fer á til hans, hann fær ókeypis ísetningu og ókeypis tjúningu
sem náttúrulega er í raun mjög mjög mikils virði,
Ég er með alveg á hreinu hvað ég er að fara gera við vélina,
Það sem kom uppá hjá stefáni var bilaður útgangur fyrir 2 stimpla,
þ.e hann gat bara gengið á 4stimplum þess vegna stoppuðum við
Ég er með allt sem þarf til að stilla bensín og kveikju, stilla inn loft hita skynjara og vantshita skynjara, stilla tölvuna til að skilja kveikjumerkið,
map skynjaranna, tps skynjarann og lalalalaa
Vélin verður keyrð
Alpha-n, sem þýðir enginn loftflæðimælir sem er fyrir, og því hægt að hanna soggrein og inntakið alveg eftir þörfum, og þessi M30 mun hafa besta throttle response af öllum öðrum M30 sem hafa komið til íslands síðan þær byrjuðu að koma, við erum að tala um S mótora throttle response
Einnig mun vélin notast við tíma merki frá 60-2 hjóli framann á vélinni eins og seinni tíma vélarnar í E34 og E32
Vélin verður stillt fyrir boost þegar ég skil við bílinn,
þótt það þurfi að fínstilla aðeins þegar á hólminn er komið
Við skulum ekki gleyma því að ég er með hjá mér original töflurnar fyrir M30 vél uppá kveikju og bensín, líka frá einum með standalone,
Ég pósta upplýsingum og myndum þegar hlutirnir gerast í þessum bíl,
svo förum við á dynoið þegar málinu er lokið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
